Gáfað fólk fellur frekar á bílprófinu

Það tekur fólk mismargar tilraunir að ná bílprófinu.
Það tekur fólk mismargar tilraunir að ná bílprófinu. mbl.is/Thinkstockphotos

Í nýrri breskri könnun kemur í ljós að því menntaðra sem fólk var því oftar féll það á bílprófinu. 59 prósent þeirra sem voru með enga sérstaka menntun náðu prófinu í fysta skipti. Talan lækkaði strax niður í 51 prósent þegar fólk var komið með stúdentspróf. 

Fólk sem var búið með grunnnám í háskóla náði bílprófinu í 48 prósentum tilvika og enn lækkaði það hjá fólki með framhaldsmenntun eða í 47 prósent tilvika. 

Það kom einnig í ljós í könnuninni að þeir sem höfðu stundað nám sem lagði áherslu á sköpun og listir í menntaskóla og háskóla gekk betur á bílprófinu. 

Sérfræðingur telur að akademískt fólk geti verið að ofhugsa bílprófið í samanburði við fólk sem hefur meiri hagnýta þekkingu og verkvit. 

Þeir sem eru betur menntaðir eiga oft í vandræðum með …
Þeir sem eru betur menntaðir eiga oft í vandræðum með bílprófið. mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál