Sex skilvirkar rassæfingar

Á heimasíðu Shape má finna góðar upplýsingar um hinar ýmsu …
Á heimasíðu Shape má finna góðar upplýsingar um hinar ýmsu æfingar. shape.com

Á heimasíðu Shape má finna aragrúa af góðum æfingum fyrir allan líkamann en þær sem einblína á afturendann virðast vera vinsælastar.

Nýverið tók Nora Tobin, pistlahöfundur Shape, saman sínar sex uppáhalds æfingar fyrir rass og læri. Allar eru æfingarnar einfaldar og sumar er jafnvel hægt að gera heima.

Sex árangursríkar rassæfingar

Réttstöðulyfta með handlóðum: Réttstöðulyftan reynir vel á rass, neðra bak og fætur.  Varastu samt að nota of þung lóð.

Uppstig: Þessa æfingu er einfalt að framkvæma, bæði heima og í ræktinni. Notaðu handlóð ef þú treystir þér til.

Hopp á einum fæti: Þessi tekur ágætlega í, þarna kemur þú púlsinum af stað og æfir jafnvægið.

Fótakreppur á einum: Notaðu stóran jógabolta í þessa æfingu.

Ketilbjöllu-sveifl: Þessi æfing rífur í og reynir á allan líkamann

Hliðar saman hliðar með teygju: Teygjan gerir æfinguna enn erfiðari.

Ekki gleyma að teygja!

Réttstöðulifta með landlóðum.
Réttstöðulifta með landlóðum. shape.com
Uppstig.
Uppstig. shape.com
Hopp á einum fæti.
Hopp á einum fæti. shape.com
Fótakreppur á einum.
Fótakreppur á einum. shape.com
Ketilbjöllu-sveifl.
Ketilbjöllu-sveifl. shape.com
Hliðar saman hliðar.
Hliðar saman hliðar. shape.com
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál