Þarft þú frí frá samfélagsmiðlum?

Samfélagsmiðlar eru stór hluti af lífi fólks.
Samfélagsmiðlar eru stór hluti af lífi fólks. Ljósmynd / Getty Images

Samfélagsmiðlar geta verið bæði skemmtilegir og nytsamlegir en stundum væri lífið mögulega einfaldara án þeirra. Fólk mundi koma fleiru í verk og áhyggjur út af myndum og „like-um“ mundu hverfa. Það getur verið gott að taka sér pásu frá samfélagsmiðlum en stundum er það hreinlega nauðsynlegt. Mindbodygreen tók saman fimm merki sem gefa það til kynna að það sé kominn tími til að eyða tímanum í eitthvað annað en Facbook og Instagram.

Verkir í úlnliðum, baki eða hálsi

Verkir á þessum stöðum eru vegna slæmrar líkamsbeitingar þegar snjalltæki eru notuð. Þegar samfélagsmiðlanotkun er byrjuð að hafa áhrif á líkamlega heilsu fólks ætti fólk líklega að hugsa sinn gang. 

Þegar þér líður eins og þú þurfir að fara á staði eða breyta lífi þínu og umhverfi fyrir Instagram

Margir finna til óöryggis gegnum Facebook og Instagram. Ef fólk er óánægt með sjálft sig, verður öfundsjúkt eða pirrað við að skoða annað fólk á samfélagsmiðlum ætti það að endurskoða vera sína þar.

Þú eyðir meira en 30 mínútum að gera mynd/stöðufærslu tilbúna

Nema þetta sé mjög löng stöðuuppfærsla þá ert þú örugglega að ofhugsa hlutina. Ef fólk finnur fyrir stressi vegna þess sem það setur á samfélagsmiðla og sýnir ekki sjálft sig í réttu ljósi á samfélagsmiðlum er kannski kominn tími til að hugsa út í hvað samfélagsmiðlar séu að gera fyrir það.

Þú hugsar ekki nógu mikið um sjálfan þig

Það er kominn tími á smá pásu þegar þú hefur ekki lengur tíma í að hugsa um sjálfan þig, vinna að markmiðum þínum af því þú ert upptekin á samfélagsmiðlum.

Þú tengir ekki eins vel og áður við ástríður þínar

Ef að samfélagsmiðlar veita þér hamingju og innblástur og tengja þig betur við ástríður þínar, það sem skiptir þig máli, ertu kannski á réttri hillu. Ef ekki, ættir þú líklega að minnka notkunina og reyna einbeita þér að því sem skiptir þig verulega máli.

Fólk á það til að skoða Facebook heilu og hálfu ...
Fólk á það til að skoða Facebook heilu og hálfu dagana. mbl.is/AFP
mbl.is

Kokkur Miröndu Kerr segir frá

06:00 Þó svo að Miranda Kerra reyni að halda sig í hollustunni finnst henni gott að fá sér súkkulaðiköku af og til.   Meira »

Börn fá gáfurnar frá mæðrum sínum

Í gær, 23:59 Konur sem vilja eignast gáfuð börn þurfa ekki endilega að bíða eftir skarpasta hnífnum í skúffunni.   Meira »

Erfitt að vera í opnu sambandi

Í gær, 21:00 „Maki minn hefur fengið aukinn áhuga á fjölkvæni og mér finnst það spennandi. Þegar hún stundar kynlíf með einhverjum öðrum finnst mér það oft mjög sérstakt og ástríkt þegar við erum saman aftur.“ Meira »

Heldur fram hjá með mismunandi mönnum

Í gær, 18:00 „Í fimm ár höfum við ekki bara sofið hvort í sínu rúminu heldur höfum við verið með hvort sitt herbergið. Þetta var mitt val, ég er hætt að laðast að honum kynferðislega.“ Meira »

Þetta ættirðu ekki að kaupa segja hönnuðir

Í gær, 15:00 Þú ættir ef til vill að hugsa þig tvisvar um áður en þú kaupir sérhönnuð barnahúsgögn eða heilt sófasett.   Meira »

Borðaði af sér 50 kíló

Í gær, 12:00 „Heilsan var orðin svo slæm að ég var orðin öryrki. Ég var komin á botninn heilsufarslega séð og hafði engu að tapa.“  Meira »

Þreytt börn sýna allt önnur einkenni

í gær Sálfræðingurinn Erla Björnsdóttir er sérfróð um svefnvandamál, en í ár gaf hún út fræðsluritið Svefn. Að auki er Erla fjögurra barna móðir og hefur því einu sinni eða tvisvar þurft að eiga við börn sem vilja alls ekki fara í bólið. Meira »

Svakalegt skvísuteiti hjá Thelmu

Í gær, 09:00 Thelma Dögg Guðmundsen opnaði vefinn gudmundsen.is í vikunni. Það varð ekki þverfótað fyrir skvísum í boðinu eins og sést á myndunum. Meira »

Þetta er meðallengd kynlífs

í fyrradag Það er ekki endilega þannig að allir aðrir stundi lengra og meira kynlíf en þú. Segja má að flestir stundi kynlíf í frekar stuttan tíma. Meira »

Þegar milljarðamæringur giftir sig

í fyrradag Þegar einstaklingur sem hugsar um að hafa myndir fullkomnar giftist syni rússnesks milljarðamærings enda skreytingarnar með ósköpum. Meira »

Náttúruleg efni fá að njóta sín

í fyrradag Hér gefur að líta einstaklega fallegt hús þar sem náttúruleg efni fá að njóta sín og kallast skemmtilega á við litrík húsgögn. Meira »

„Ég var alveg í ruglinu“

í fyrradag Stórleikarinn Ólafur Darri Ólafsson stýrir þættinum Turninn á K100. Í þættinum opnaði hann sig upp á gátt en hann hefur barist við kvíða um langt skeið. Í þessu hljóðbroti segir Ólafur Darri frá því hvernig hann náði tökum á kvíðanum. Meira »

Kolsvört sykurskýrsla

í fyrradag „Þorgrímur Þráinsson náði frábærum árangri á sínum tíma þegar hann gekk vasklega fram gegn reykingum landsmanna. Auglýsingar og áróður gegn sígaréttum voru beinskeyttar og kannski þótti mörgum vera alið á hræðsluáróðri en nú vitum við að sígarettureykingar eru alveg jafn hræðilegar og haldið var fram.“ Meira »

Heillandi piparsveinaíbúð í 101

22.9. Magnús Júlíusson verkfræðingur, framkvæmdastjóri Íslenskrar orkumiðlunar og stundakennari við Háskólann í Reykjavík, býr í afar smekklegri íbúð í miðbæ Reykjavíkur. Magnús er einhleypur og flutti í íbúðina síðasta sumar. Það sem heillaði hann var þessi mikla lofthæð og guðdómlega útsýnið yfir miðbæ Reykjavíkur. Meira »

Hvernig eldhúsbekk á ég að fá mér?

21.9. „Mig langar svo í eldhúsbekk í eldhúskrókinn – en ég finn ekkert sem mér finnst sniðugt þó að plássið sé í raun drjúgt.“   Meira »

Sólveig kokkar í hringlaga eldhúsi

21.9. Sólveig Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Culiacan, er með ansi flott eldhús heima hjá sér í Hrauntungu í Kópavogi. Eldhúsið er hringlaga. Meira »

Megrunarhlé besta megrunin

í fyrradag Ef megrunin sem þú ert í er ekki að virka gæti það verið vegna þess að þú ert ekki að taka þér frí frá megruninni.   Meira »

Stutt og flegið í fæðingarorlofinu

21.9. Beyoncé er ekki bara heima í jogging-gallanum í fæðingarorlofinu. Hún er dugleg að skvísa sig upp og sýna línurnar.   Meira »

Góðgerlar hafa áhrif á líkamsþyngdina

21.9. „Alejandro Junger segir mikilvægt að hreinsa ristilinn vel og endurnýja svo flóruna með góðgerlum, til að byggja upp nýja og öflugri þarmaflóru. Hann segir hana ekki bara hafa áhrif á betri meltingu, heldur draga úr fæðuofnæmi og efla ónæmiskerfið – en jafnframt að heilbrigð þarmaflóða skipti miklu máli ef við viljum halda meðalþyngd á líkamanum.“ Meira »

Saga Garðars og Snorri eiga von á barni

21.9. Saga Garðarsdóttir og Snorri Helgason eru að fara að takast á við nýtt hlutverk innan skamms en þau eiga von á sínu fyrsta barni. Meira »
Meira píla