Svona er heima hjá ritstjóra Húsa og Híbýla

Eldhúsið er gamaldags og sjarmerandi.
Eldhúsið er gamaldags og sjarmerandi.

Sigríður Elín Ásmundsdóttir ritstjóri Húsa og Híbýla kann svo sannarlega að búa til fallegt heimili. Íbúðin stendur við Njörvasund í Reykjavík og er í húsi sem byggt var 1959. Sjálf er íbúðin 99 fm og vel skipulögð.

HÉR er hægt að skoða íbúðina nánar.

Svörtu og hvítu flísarnar í eldhúsinu eru heillandi.
Svörtu og hvítu flísarnar í eldhúsinu eru heillandi.
Stofan heima hjá Sigríði Elínu er litrík og skemmtileg.
Stofan heima hjá Sigríði Elínu er litrík og skemmtileg.
Tom Dixon bronskúlan er alltaf jafnfalleg.
Tom Dixon bronskúlan er alltaf jafnfalleg.
Doppurnar á ganginum skapa stemningu.
Doppurnar á ganginum skapa stemningu.
Baðherbergið er hefðbundið en blái liturinn poppar það upp.
Baðherbergið er hefðbundið en blái liturinn poppar það upp.
Speglaflísar og doppur keyra upp stuðið.
Speglaflísar og doppur keyra upp stuðið.
Hjónaherbergið er hlýlegt og fallegt.
Hjónaherbergið er hlýlegt og fallegt.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál