200 milljóna glæsivilla í Garðabæ

Húsið er glæsilegt að utan.
Húsið er glæsilegt að utan.

Við Hvannakur í Garðabæ stendur 394 fm einbýli. Að innan er húsið hannað af Steffan Iwersen hjá arkitektastofunni Einrún. 

Húsið er ákaflega vandað og stendur innst í botnlanganum á 835 fm eignarlóð. Allar innréttingar og innihurðir eru sérsmíðaðar hjá GKS. Á borðplötunum er granít í eldhúsinu og á baðherbergjunum er ljósgrátt granít (Kashmír White) á veggjum og gólfi. 

Á gólfunum er gegnheil eik sem er hvíttuð og í húsinu er ryksugukerfi. 

HÉR er hægt að skoða það nánar. 

Eldhúsið er sérsmíðað hjá GKS.
Eldhúsið er sérsmíðað hjá GKS.
Borðstofan og stofan mætast með sjónsteypu.
Borðstofan og stofan mætast með sjónsteypu.
Pallurinn fyrir utan húsið er einstaklega vandaður.
Pallurinn fyrir utan húsið er einstaklega vandaður.
Takið eftir bekknum í forstofunni.
Takið eftir bekknum í forstofunni.
Það er nóg skápapláss í húsinu.
Það er nóg skápapláss í húsinu.
Stofan frá öðru sjónarhorni.
Stofan frá öðru sjónarhorni.
Í stofunni eru svört leðurhúsgögn.
Í stofunni eru svört leðurhúsgögn.
Á gólfinu eru hvíttuð eik.
Á gólfinu eru hvíttuð eik.
Í eldhúsinu eru vönduð tæki.
Í eldhúsinu eru vönduð tæki.
Baðherbergið er vel hannað. Takið eftir speglunum á baðherberginu.
Baðherbergið er vel hannað. Takið eftir speglunum á baðherberginu.
Mikið er lagt upp úr lýsingu í húsinu.
Mikið er lagt upp úr lýsingu í húsinu.
Fataherbergið er rúmgott.
Fataherbergið er rúmgott.
Á þessu baðherbergi er allt vandað og huggulegt.
Á þessu baðherbergi er allt vandað og huggulegt.
Enn eitt baðherbergið!
Enn eitt baðherbergið!
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál