Chris Rock selur yfir 100 ára gamalt hús

Chris Rock er að selja hús sem hann er búinn …
Chris Rock er að selja hús sem hann er búinn að eiga í yfir 20 ár. Samsett mynd/ Imdb.com og Zillow.com

Grínleikarinn Chris Rock hefur sett hús sitt sem staðsett er í Brooklyn á sölu en Rock keypti húsið sem var byggt árið 1901 snemma á ferlinum. Ásett verð er hátt í 400 milljónir íslenskra króna.

Þrátt fyrir að húsið búi yfir öllum helstu nútímaþægindum fær saga hússins að halda sér. Gamlir veggir og áferðin á hurðum, gömlum innréttingum og gólfi hefur gamaldags sjarma. 

„Chris keypti það snemma á ferli sínum, þegar hann var ungur grínisti,“ segir fasteignasali Rock í samtali við Zillow.com. „Hann er tilfinningalega tengdur húsinu. Hann bjó þar þegar hann var nýgiftur.“

Húsið var byggt árið 1901.
Húsið var byggt árið 1901. ljósmynd/Zillow.com
ljósmynd/Zillow.com
Hið gamla fær að njóta sín.
Hið gamla fær að njóta sín. ljósmynd/Zillow.com
Stofan er stór og hugguleg.
Stofan er stór og hugguleg. ljósmynd/Zillow.com
Svefnherbergið er risastórt.
Svefnherbergið er risastórt. ljósmynd/Zillow.com
Það sést á múrsteinunum og innréttingunni að um gamalt hús …
Það sést á múrsteinunum og innréttingunni að um gamalt hús er að ræða. ljósmynd/Zillow.com
Nútímalegt í gömlu húsi.
Nútímalegt í gömlu húsi. ljósmynd/Zillow.com
Bjart og fallegt.
Bjart og fallegt. ljósmynd/Zillow.com
ljósmynd/Zillow.com
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál