Flauel og marmari hjá Jon Bon Jovi

Jon Bon Jovi hefur sett íbúð sína í New York …
Jon Bon Jovi hefur sett íbúð sína í New York á sölu. ljósmynd/samsett

Eftir aðeins að hafa aðeins átt íbúð sína í West Village í New York í tvö ár hefur Bon Jovi sett hana á sölu og er ásett verð rúmlega einn milljarður og 700 milljónir. 

Íbúðin er á tveimur hæðum í húsi með útsýni yfir Hudson-ána með stórum garði sem er sjaldgæft á Manhattan. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni og fylgir sér baðherbergi þeim öllum. Í húsinu er einnig sundlaug. 

Nágrannar Jon Bon Jovi eru stjörnur á borð við Ben Stiller, Irinu Shayk og Peter Morton, stofnanda Hard Rock Café. 

Það er ekki leiðinlegt að hafa þetta útsýni í baði.
Það er ekki leiðinlegt að hafa þetta útsýni í baði. ljósmynd/The Corcoran Group
Íbúðin er stílhrein og björt.
Íbúðin er stílhrein og björt. ljósmynd/The Corcoran Group
Þakgarðurinn er róandi.
Þakgarðurinn er róandi. ljósmynd/The Corcoran Group
Mikið er um teppi og flauel í íbúðinni.
Mikið er um teppi og flauel í íbúðinni. ljósmynd/The Corcoran Group
Stórt teppi er í svítunni eins og í svo mörgum …
Stórt teppi er í svítunni eins og í svo mörgum öðrum herbergjum hjá Jon Bon Jovi. ljósmynd/The Corcoran Group
Marmaraplatan setur punktinn yfir i-ið á eldhúsinnréttingunni.
Marmaraplatan setur punktinn yfir i-ið á eldhúsinnréttingunni. ljósmynd/The Corcoran Group
Útsýni er út á stóra verönd úr eldhúsinu.
Útsýni er út á stóra verönd úr eldhúsinu. ljósmynd/The Corcoran Group
Það er ekki annað hægt en að láta sig dreyma …
Það er ekki annað hægt en að láta sig dreyma um að fleygja sér í þennan flauelssófa. ljósmynd/The Corcoran Group
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál