Íslendingar hanna draumahús í Kaliforníu

Ljósmynd/Art Gray

Hönn­un­ar­fyr­ir­tækið Min­arc, sem er í eigu Íslend­ing­anna Erlu Dagg­ar Ingj­alds­dótt­ur og Tryggva Þor­steins­son­ar, hannaði þetta dá­sam­lega einingahús í Culver City í Kaliforníu. Umfjöllun um húsið birtist í Dwell magazine.

Hjón­in Erla og Tryggvi, sem hafa verið bú­sett í Los Ang­eles í yfir 20 ár, sér­hæfa sig í hönn­un á vist­væn­um einingahús­um. 

Erla og Tryggvi þróuðu vistvæna byggingartækni til þess að byggja einingahúsin sem ber heitið mnmMOD. Tæknin virkar þannig að hús­in koma í flatri pakkn­ingu sem er svo létt að hvorki þarf vinnu­vél­ar né krana til að koma þeim sam­an held­ur eru þau flutt á vöru­bíl­um og síðan skrúfuð sam­an. Einingarnar eru aðeins unnar úr endurunnum og vistvænum efnum.   

Hjón­in hafa hlotið mörg hönn­un­ar­verðlaun fyr­ir verk sín en þau hönnuðu Ion-hót­elið á Nesjavöll­um og ION City sem var opnað á Laugaveginum um miðjan maí. Þau hanna ekki bara heilu hús­eign­irn­ar held­ur líka hús­gögn, ljós og annað sem prýða má heim­ilið.

Ljósmynd/ Art Gray
Ljósmynd/ Art Gray
Ljósmynd/ Art Gray
Ljósmynd/ Art Gray
Ljósmynd/ Art Gray
Lampi frá Ameico prýðir hjónaherbergið.
Lampi frá Ameico prýðir hjónaherbergið. Ljósmynd/ Art Gray
Ljósmynd/ Art Gray
Ljósmynd/ Art Gray
Ljósmynd/ Art Gray
mbl.is

Kampavínsglas á dag kemur heilsunni í lag

18:00 Rannsóknarmenn hafa fundið út að þrjú glös af kampavíni á dag geta komið í veg fyrir sjúkdóma eins og elliglöp og Alzheimer.  Meira »

Svona þrífur þú förðunarbursta þína

15:00 Tímaritið Harpers Bazaar spjallaði við nokkra sérfræðinga og fékk nokkur ráð til þess að hreinsa förðunarburstana á sem bestan hátt. Meira »

Af hverju er Georg alltaf í stuttbuxum?

12:00 Georg prins er alltaf í stuttbuxum, meira að segja um hávetur á jóladag hefur hann sést í kápu og stuttbuxum. Ástæðan er einföld, það þykir of millistéttarlegt að vera í síðbuxum. Meira »

„Gítarinn fer alltaf með hvert sem ég fer“

09:00 Gunni Hilmarsson og Ágústa Eva í Sycamore Tree voru að senda frá sér nýtt lag. Það er alltaf nóg að gera hjá Gunna. Hann tekur gítarinn með í ferðalög og útilokar ekki að semja ný lög á plötu Sycamore Tree í bústaðarferð um helgina. Meira »

Hefur ekki klippt á sér hárið í 14 ár

06:00 Hárið á Dariu Gubanovu nær henni nærri því niður á ökkla. En Gubanova hætti að klippa hárið í veðmáli þegar hún var 13 ára. Meira »

Reiknaðu út hversu mikið kynlíf þú stundar

Í gær, 22:00 Fólk veltir því oft fyrir sér hvort það sé að stunda meira eða minna kynlíf en aðrir. Með nýrri reiknivél getur þú slegið inn aldur þinn, hversu oft þú stundar kynlíf og með hverjum og fundið út hvar þú stendur. Meira »

Atli Fannar orðinn faðir

í gær Fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason og flugfreyjan Lilja Kristjánsdóttir eignuðust dreng á dögunum.   Meira »

Fékk sér tattú af nafni Fanndísar

í gær Orri Einarsson, framleiðslustjóri Áttunnar, skellti sér á húðflúrstofu í Brussel í gær og fékk sér húðflúr með nafni Fanndísar Friðriksdóttur landsliðskonu. Meira »

Bjór-jóga æði gengur yfir heiminn

í gær Svokallaðir bjór-jóga tímar hafa verið að spretta upp um allan heim upp á síðkastið þar sem bjórdrykkja er sameinuð við jógaæfingar. Meira »

Treyjur Gylfa boðnar upp fyrir Darra litla

í gær Darri Magnússon er eins og hálfs árs gamall drengur sem glímir við bráðahvítblæði. Gamlir skólafélagar föður hans ætla að halda styrktarkvöld fyrir fjölskylduna í tilefni 20 ára útskriftarafmælis úr Foldaskóla. Meira »

Hillurnar sem allir eiga

í gær Það er ekki sama hvernig raðað er í hillur. En nú þykir ekkert fínna en að eiga fallega hvítar hillur með plöntum, myndum og sérvöldum bókum sem liggja í hillunum. Meira »

Missti 57 kíló og lykillinn var einfaldur

í gær Á aðeins einu og hálfu ári missti Franny 57 kíló. Hún notar gamlar myndir af sér til þess að hvetja sig áfram.   Meira »

Drew Barrymore er snyrtivörufíkill

í gær Leikkonan Drew Barrymore á veglegt safn af snyrtivörum enda lýsir hún sjálfri sér sem snyrtivörufíkli.   Meira »

Sjö ráð fyrir betra kynlíf

í fyrradag Bandaríska lífsstílstímaritið Brother tók saman nokkrar rannsakaðar staðreyndir sem gera kynlífið betra.   Meira »

Fangelsi breytt í lúxushótel

25.7. Það eru ekki margir sem geta ímyndað sér að borga tugi þúsunda króna til þess að gista í fangelsi yfir nótt. Samt sem áður hefur fangelsum út um allan heim verið breytt í falleg lúxushótel sem fólk keppist um að fá að gista í. Meira »

Breytir þegar maðurinn er ekki heima

25.7. Rakel Hlín Bergsdóttir, eigandi Snúrunnar, á undursamlega fallegt heimili í Kópavogi þar sem speglar og annað fínerí fær að njóta sín. Meira »

Merki fyrir konur í yfirstærð á NYFW

í fyrradag Tískuhúsið Torrid verður fyrsta merkið fyrir konur í yfirstærð sem sýnir hönnun sína á tískuvikunni í New York.   Meira »

Óli Stef og Kristín selja slotið

25.7. Á Sjafnargötu í miðbæ Reykjavíkur stendur stórglæsilegt einbýlishús í eigu handboltastjörnunnar Ólafs Stefánssonar og konu hans Kristínar Soffíu Þorsteinsdóttur. Meira »

Stjörnurnar hafa tjáð sig um fósturmissi

25.7. Fósturmissir er oft eitthvað sem fólk talar ekki mikið um en þó eru nokkrar stjörnur sem hafa tjáð sig málefnið og sagt frá sinni reynslu. Meira »

Morgunmatur á dag veldur þyngdartapi

25.7. Ef þig langar að losa þig við aukakílóin er lykillinn fólginn í því hversu stórar máltíðir þú borðar og hvenær þú borðar þær samkvæmt nýjustu rannsóknum. Meira »