Íslendingar hanna draumahús í Kaliforníu

Ljósmynd/Art Gray

Hönn­un­ar­fyr­ir­tækið Min­arc, sem er í eigu Íslend­ing­anna Erlu Dagg­ar Ingj­alds­dótt­ur og Tryggva Þor­steins­son­ar, hannaði þetta dá­sam­lega einingahús í Culver City í Kaliforníu. Umfjöllun um húsið birtist í Dwell magazine.

Hjón­in Erla og Tryggvi, sem hafa verið bú­sett í Los Ang­eles í yfir 20 ár, sér­hæfa sig í hönn­un á vist­væn­um einingahús­um. 

Erla og Tryggvi þróuðu vistvæna byggingartækni til þess að byggja einingahúsin sem ber heitið mnmMOD. Tæknin virkar þannig að hús­in koma í flatri pakkn­ingu sem er svo létt að hvorki þarf vinnu­vél­ar né krana til að koma þeim sam­an held­ur eru þau flutt á vöru­bíl­um og síðan skrúfuð sam­an. Einingarnar eru aðeins unnar úr endurunnum og vistvænum efnum.   

Hjón­in hafa hlotið mörg hönn­un­ar­verðlaun fyr­ir verk sín en þau hönnuðu Ion-hót­elið á Nesjavöll­um og ION City sem var opnað á Laugaveginum um miðjan maí. Þau hanna ekki bara heilu hús­eign­irn­ar held­ur líka hús­gögn, ljós og annað sem prýða má heim­ilið.

Ljósmynd/ Art Gray
Ljósmynd/ Art Gray
Ljósmynd/ Art Gray
Ljósmynd/ Art Gray
Ljósmynd/ Art Gray
Lampi frá Ameico prýðir hjónaherbergið.
Lampi frá Ameico prýðir hjónaherbergið. Ljósmynd/ Art Gray
Ljósmynd/ Art Gray
Ljósmynd/ Art Gray
Ljósmynd/ Art Gray
mbl.is

Tíu plastlausir andlitsskrúbbar

15:00 „Almenningur er farinn að átta sig á áhrifum plastnotkunar en örplast í snyrti- og hreinsivörum, sérstaklega í skrúbbum og tannkremum, er byrjað að valda mikilli umhverfismengun í hafinu. Örplast er eins og svampur og drekkur í sig eiturefni umhverfis það, fiskarnir gleypa örplastið, við borðum fiskinn og þannig veldur þessi hringrás því að við erum að innbyrða þessi hættulegu efni.“ Meira »

Spikið burt með einum plástri

12:17 Vísindamenn eru að þróa plástra sem geta minnkað fitu um 20 prósent. Bráðum getum við sleppt því að fara í ræktina og plástrað á okkur líkamann. Meira »

Áföllin komu Thelmu áfram

09:17 Thelma Dögg Guðmundsen opnaði sinn eigin vef á dögunum, Guðmundsen.is. Sjálf kynntist ég Thelmu örlítið þegar hún keppti í Ísland Got Talent í fyrra en hún syngur ákaflega vel og heillaði áhorfendur upp úr skónum. Thelma segir að áföll í lífinu hafi komið henni á þann stað sem hún er núna á. Meira »

Baðkarið var í eldhúsinu

07:00 Hollywood-stjörnur á borð við Susan Sarandon búa yfirleitt í glæsihýsum en það er ekki þar með sagt að þær hafi alltaf gengið um á marmara. Meira »

Trúboðastellingin sú næsthættulegasta

Í gær, 23:59 Nú er það komið í ljós að gamla góða rólega trúboðastellingin er alls ekki eins einföld og fólk heldur.   Meira »

Fallegt hönnunarhús í Hafnarfirði

Í gær, 21:00 Við Miðholt í Hafnarfirði stendur glæsilegt 199 fm einbýli sem byggt var 1992. Hugsað er út í hvert smáatriði í húsinu.   Meira »

Þessar tóku feilspor á rauða dreglinum

í gær Það er ekki alltaf hægt að mæta best klæddur á rauða dregilinn. Reese Witherspoon og Modern Family-stjörnurnar Ariel Winter og Sarah Hyland fengu að finna fyrir því á Emmy-verðlaunahátíðinni. Meira »

Brjóstastækkun eftir barnsburð

Í gær, 18:00 Íslensk kona spyr Þórdísi Kjartansdóttur lýtalækni hvað hún þurfi að bíða lengi eftir barnsburð til að láta laga á sér brjóstin. Meira »

Einkabörn halda oftar framhjá

í gær Slæmar fréttir fyrir þá sem eru í sambandi með einkabarni en samkvæmt nýjustu tölum eru þau mun líklegri til þess að halda framhjá maka sínum. Meira »

Bergur Þór Ingólfsson stjarna kvöldsins

í gær 1984 í leikstjórn Bergs Þórs Ingólfssonar var frumsýnt í Borgarleikhúsinu á föstudagskvöld. Ekki varð þverfótað fyrir þekktu fólki á frumsýningunni. Meira »

„Hrein bilun að gefa ómálga barni ís“

í gær Sigrún Þorsteinsdóttir, klínískur sálfræðingur og umsjónarmaður vefsíðunnar Café Sigrún, hefur ekki borðað sykur í fjöldamörg ár. Meira »

Réttar æfingar fyrir hvern líkamsvöxt

í fyrradag Það gæti verið að uppáhaldslíkamsræktaræfingin þín sé ekki að gera mikið fyrir þig. Hvort er þú þéttvaxinn, grannvaxinn eða kraftmikill? Meira »

Fjórar ferskar munnmakastellingar

í fyrradag Það liggur beinast við fyrir konur að liggja á bakinu þegar þeim eru veitt munnmök. Hins vegar er ekki bara gott að breyta aðeins til öðru hverju heldur bráðnauðsynlegt. Meira »

Elskar fellingarnar vegna nektar-jóga

17.9. Fyrir tveimur árum uppgötvaði hin 28 ára Jessa O'Brien nektar-jóga og lærði þannig að elska sjálfa sig.   Meira »

Hannar lúxusvörur í London

17.9. Vera Þórðardóttir starfar sem fatahönnuður í London. Hún hjálpar meðal annars ungum hönnunarfyrirtækum inn á lúxusmarkað.   Meira »

Pastel-rómantík hjá frú Beckham

17.9. Tískuvikan í New York er í fullum gangi og Victoria Beckham lét ekki sitt eftir liggja og sýndi vorlínu sína fyrir árið 2018. Meira »

Grindarbotnsvöðvarnir láta þig planka rétt

í fyrradag Það eru ekki bara nýbakaðar mæður sem eiga gera grindarbotnsvöðvaæfingar. Ef þú nærð til dæmis ekki að virkja grindarbotnsvöðvana í planka er staðan ekki rétt. Meira »

Magaæfingar Shakiru fá fólk til að svitna

17.9. Mjaðmir Shakiru ljúga ekki og er nokkuð ljóst að það krefst mikillar æfingar að dansa Waka Waka eins og hún gerir.   Meira »

Ralph Lauren með tískusýningu í bílskúr

17.9. Tískuvikan í New York stendur nú yfir og var mikil dramatík sem einkenndi bæði fatnað fyrirsæta og áhorfenda á tískusýningu Ralph Lauren. Meira »

Herbergishitinn sem hraðar á brennslunni

16.9. Það skiptir ekki bara máli að æfa á réttan hátt eða borða ákveðna fæðu á tilteknum tíma. Hitastigið á svefnherberginu skiptir líka miklu máli. Meira »