Sniðugar lausnir í íbúð í London

Hér sést eldhúsið opið.
Hér sést eldhúsið opið. ljósmynd/duckandshed.com

Arkitektastofan Duck & Shed fékk það krefjandi verkefni að búa til auka herbergi í lítilli og notalegri íbúð í London. Það sem fermetrafjöldinn var af skornum skammti var lofthæðin notuð til þess að koma fyrir gestaherbergi og geymslu. 

Öll hönnunin í íbúðinni er úthugsuð en tilkoma gestaherbergisins kom ekki í veg fyrir að hægt væri að standa uppréttur bæði uppi og niðri. Auk þess að nýja efri hæðin nær ekki yfir alla íbúðina. Eldhúsið sem er inn í stofu er síðan einfaldlega hægt að fela með einni fellihurð. 

Hér má skoða myndirnar. 

ljósmynd/duckandshed.com
ljósmynd/duckandshed.com
ljósmynd/duckandshed.com
ljósmynd/duckandshed.com
ljósmynd/duckandshed.com
ljósmynd/duckandshed.com
ljósmynd/duckandshed.com
ljósmynd/duckandshed.com
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál