Nóttin í Elvis-húsi kostar 425 þúsund

Hægt er að leigja hús sem var áður í eigu …
Hægt er að leigja hús sem var áður í eigu sjálfs Elvis Presley. mynd/samsett

Þeir sem vilja prófa að sofa eins og kóngar geta leigt hús sem eitt sinn var í eigu Elvis Presley. En húsið er auglýst til leigu á síðunni HomeAway

Konungur rokksins bjó í þessu Beverly Hills húsi seint á sjöunda áratugnum með þáverandi eiginkonu sinni Pricillu og dóttur þeirra Lisu Marie Presley. 

Nóttin er ekki ókeypis í húsinu en hún kostar 425 þúsund, en fólk sleppur ekki svo auðveldlega þar sem gestir þurfa að leigja húsið út í að minnsta kosti fimm nætur sem gerir það að verkum að dvalartíminn kostar að minnsta kosti rúmar tvær milljónir. 

Hér má sjá myndir úr húsinu. 

ljósmynd/HomeAway
ljósmynd/HomeAway
ljósmynd/HomeAway
ljósmynd/HomeAway
ljósmynd/HomeAway
ljósmynd/HomeAway
ljósmynd/HomeAway
ljósmynd/HomeAway
ljósmynd/HomeAway
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál