Brúðkaup Jóns Óttars og Margrétar Hrafnsdóttur

Svanhildur Hólm Valsdóttir og Logi Bergmann Eiðsson.
Svanhildur Hólm Valsdóttir og Logi Bergmann Eiðsson. mbl.is

Margrét Hrafnsdóttir gekk að eiga Jón Óttar Ragnarsson í Fríkirkjunni í Reykjavík í gærkvöldi. Fræga fólkið fjölmennti. Fríkirkjupresturinn Hjörtur Magni Jóhannsson gaf brúðhjónin saman og var veislan haldin á Hótel Borg þar sem boðið var upp á glæsilegan matseðil, skemmtiatriði og frábærar ræður. Síðan var dansað í gyllta salnum fram á rauða nótt.

Katrín Júlíusdóttir og Bjarni Bjarnason.
Katrín Júlíusdóttir og Bjarni Bjarnason. mbl.is
Björn Ingi Hrafnsson bróðir brúðarinnar og Hlín Einarsdóttir.
Björn Ingi Hrafnsson bróðir brúðarinnar og Hlín Einarsdóttir. mbl.is
Óskar Finnsson, Gunnlaugur Helgason og Ágústa kona hans.
Óskar Finnsson, Gunnlaugur Helgason og Ágústa kona hans. mbl.is
Bandarísk vinkona brúðhjónanna.
Bandarísk vinkona brúðhjónanna. mbl.is
Sólveig Jónsdóttir, dóttir Jóns Óttars með börnunum sínum.
Sólveig Jónsdóttir, dóttir Jóns Óttars með börnunum sínum. mbl.is
Egill Helgason og Sigurveig Káradóttir.
Egill Helgason og Sigurveig Káradóttir. mbl.is
Soffía Steingrímsdóttir og Ragnar Agnarsson.
Soffía Steingrímsdóttir og Ragnar Agnarsson. mbl.is
Björn Hlynur Haraldsson.
Björn Hlynur Haraldsson. mbl.is
Össur Skarphéðinsson og Árný Erla Sveinbjörnsdóttir.
Össur Skarphéðinsson og Árný Erla Sveinbjörnsdóttir. mbl.is
Ómar Ragnarsson og Helga Jóhannsdóttir.
Ómar Ragnarsson og Helga Jóhannsdóttir. mbl.is
Stefán Baldursson og Þórunn Sigurðardóttir.
Stefán Baldursson og Þórunn Sigurðardóttir. mbl.is
Guðlaug Jónsdóttir arkitekt í Los Angeles og Nadia Al-Amir vinkona ...
Guðlaug Jónsdóttir arkitekt í Los Angeles og Nadia Al-Amir vinkona hennar. mbl.is
Elín Sveinsdóttir og Sigmundur Ernir Rúnarsson.
Elín Sveinsdóttir og Sigmundur Ernir Rúnarsson. mbl.is
Hrafn Gunnlaugsson og Yaira Villanueva.
Hrafn Gunnlaugsson og Yaira Villanueva. mbl.is
Bjarni Sveinbjörnsson og Edda Borg.
Bjarni Sveinbjörnsson og Edda Borg. mbl.is
mbl.is

Bloggað um fréttina

Heiðrún og Hjörvar eiga von á barni

21:00 Heiðrún Lind Marteinsdóttir og Hjörvar Hafliðason eiga von á barni. Hún er komi 20 vikur á leið. Parið tilkynnti um óléttuna á Instragram. Meira »

Ertu að koma í veg fyrir svitalyktina rétt?

18:00 Það er fastur liður hjá mörgum að setja á sig svitalyktareyði áður en farið er út úr húsi á morgnana. Það er tóm vitleysa ef notaður er svitalyktareyðir sem vinnur að því að koma í veg fyrir svita. Meira »

Nauðsynlegt að vera með mottur á gólfum

15:00 Mottur hafa gengið í endurnýjun lífdaga síðustu árin. Nú þykir fólk ekki vera með á nótunum ef það er ekki með mottur í stofunni, eldhúsinu eða jafnvel á baðherberginu. Meira »

Með fjársjóð af mögnuðum fæðingarsögum

12:00 Auður Bjarnadóttir hefur kennt meðgöngujóga í heil 17 ár, en sjálf kynntist hún því þegar hún gekk með yngsta son sinn. Auður hafði þá nýlokið jógakennaranámi og var búsett í Bandaríkjunum. Meira »

Æfir sex daga vikunnar

09:00 Kristbjörg Jónasdóttir, einkaþjálfari og fitness-drottning, segir að það skipti hana miklu máli að vera í góðu formi. Hún æfir sex daga vikunnar og gætir þess vel að hafa aldrei nammidaga marga daga í röð. Meira »

Kokkur Miröndu Kerr segir frá

06:00 Þó svo að Miranda Kerra reyni að halda sig í hollustunni finnst henni gott að fá sér súkkulaðiköku af og til.   Meira »

Erfitt að vera í opnu sambandi

í gær „Maki minn hefur fengið aukinn áhuga á fjölkvæni og mér finnst það spennandi. Þegar hún stundar kynlíf með einhverjum öðrum finnst mér það oft mjög sérstakt og ástríkt þegar við erum saman aftur.“ Meira »

Börn fá gáfurnar frá mæðrum sínum

Í gær, 23:59 Konur sem vilja eignast gáfuð börn þurfa ekki endilega að bíða eftir skarpasta hnífnum í skúffunni.   Meira »

Heldur fram hjá með mismunandi mönnum

í gær „Í fimm ár höfum við ekki bara sofið hvort í sínu rúminu heldur höfum við verið með hvort sitt herbergið. Þetta var mitt val, ég er hætt að laðast að honum kynferðislega.“ Meira »

Þetta ættirðu ekki að kaupa segja hönnuðir

í gær Þú ættir ef til vill að hugsa þig tvisvar um áður en þú kaupir sérhönnuð barnahúsgögn eða heilt sófasett.   Meira »

Borðaði af sér 50 kíló

í gær „Heilsan var orðin svo slæm að ég var orðin öryrki. Ég var komin á botninn heilsufarslega séð og hafði engu að tapa.“  Meira »

Svakalegt skvísuteiti hjá Thelmu

í gær Thelma Dögg Guðmundsen opnaði vefinn gudmundsen.is í vikunni. Það varð ekki þverfótað fyrir skvísum í boðinu eins og sést á myndunum. Meira »

Þreytt börn sýna allt önnur einkenni

í gær Sálfræðingurinn Erla Björnsdóttir er sérfróð um svefnvandamál, en í ár gaf hún út fræðsluritið Svefn. Að auki er Erla fjögurra barna móðir og hefur því einu sinni eða tvisvar þurft að eiga við börn sem vilja alls ekki fara í bólið. Meira »

Þegar milljarðamæringur giftir sig

22.9. Þegar einstaklingur sem hugsar um að hafa myndir fullkomnar giftist syni rússnesks milljarðamærings enda skreytingarnar með ósköpum. Meira »

„Ég var alveg í ruglinu“

22.9. Stórleikarinn Ólafur Darri Ólafsson stýrir þættinum Turninn á K100. Í þættinum opnaði hann sig upp á gátt en hann hefur barist við kvíða um langt skeið. Í þessu hljóðbroti segir Ólafur Darri frá því hvernig hann náði tökum á kvíðanum. Meira »

Megrunarhlé besta megrunin

22.9. Ef megrunin sem þú ert í er ekki að virka gæti það verið vegna þess að þú ert ekki að taka þér frí frá megruninni.   Meira »

Þetta er meðallengd kynlífs

í fyrradag Það er ekki endilega þannig að allir aðrir stundi lengra og meira kynlíf en þú. Segja má að flestir stundi kynlíf í frekar stuttan tíma. Meira »

Náttúruleg efni fá að njóta sín

22.9. Hér gefur að líta einstaklega fallegt hús þar sem náttúruleg efni fá að njóta sín og kallast skemmtilega á við litrík húsgögn. Meira »

Kolsvört sykurskýrsla

22.9. „Þorgrímur Þráinsson náði frábærum árangri á sínum tíma þegar hann gekk vasklega fram gegn reykingum landsmanna. Auglýsingar og áróður gegn sígaréttum voru beinskeyttar og kannski þótti mörgum vera alið á hræðsluáróðri en nú vitum við að sígarettureykingar eru alveg jafn hræðilegar og haldið var fram.“ Meira »

Heillandi piparsveinaíbúð í 101

22.9. Magnús Júlíusson verkfræðingur, framkvæmdastjóri Íslenskrar orkumiðlunar og stundakennari við Háskólann í Reykjavík, býr í afar smekklegri íbúð í miðbæ Reykjavíkur. Magnús er einhleypur og flutti í íbúðina síðasta sumar. Það sem heillaði hann var þessi mikla lofthæð og guðdómlega útsýnið yfir miðbæ Reykjavíkur. Meira »