Kannt þú að nota emoji-tákn?

Emoji-táknin hjálpa fólki að tjá tilfinningar sínar í smáskilaboðum.
Emoji-táknin hjálpa fólki að tjá tilfinningar sínar í smáskilaboðum.

Nú þegar samfélagsmiðlar og smáskilaboð tröllríða öllu hafa emoji-táknin skipað sér fastan sess í tilveru fólks, allavega í tilveru snjallsímakynslóðarinnar. En hvað þýða öll þessi emoji-tákn? Hefur þú kannski verið að senda frá þér röng skilaboð með vitlausum emoji-táknum? Hérna koma nokkur misskilin tákn og þýðing þeirra. Lista yfir fleiri tákn má finna á heimasíðu Company.

Þessi litli kall er ekki að gráta né svitna, hann …
Þessi litli kall er ekki að gráta né svitna, hann er að slefa í svefni. Það er gott að vita það. Það hafa eflaust margir sent þennan kall við vitlaust tilefni.
Þetta er tákn fyrir eftirrétt sem kallast „shaved ice
Þetta er tákn fyrir eftirrétt sem kallast „shaved ice". Sá eftirréttur er vinsæll á Hawaii.
Þessi emoji-kall varð fyrir vonbrigðum. Miklum vonbrigðum.
Þessi emoji-kall varð fyrir vonbrigðum. Miklum vonbrigðum.
Í japan er fólki gefið einkunn upp í allt að …
Í japan er fólki gefið einkunn upp í allt að 100. Þetta emoji-tákn þýðir sem sagt að eitthvað sé framúrskarandi.
Auðvitað er til emoji-tákn fyrir vandræðalegt veif. Vandræðalegt. Höfum það …
Auðvitað er til emoji-tákn fyrir vandræðalegt veif. Vandræðalegt. Höfum það á hreinu.
Þennan pirraða emoji-kall getur þú notað þegar þér er ekki …
Þennan pirraða emoji-kall getur þú notað þegar þér er ekki skemmt.
Þetta emoji-merki táknar sæta kartöflu, en ekki hvað.
Þetta emoji-merki táknar sæta kartöflu, en ekki hvað.
Þetta er ekki rigning. Nei, þetta er sko sviti. Smekklegt.
Þetta er ekki rigning. Nei, þetta er sko sviti. Smekklegt.
Þetta er merki fyrir japanska drykkinn sake. Þá vitum við …
Þetta er merki fyrir japanska drykkinn sake. Þá vitum við það.
Þetta rauða tröll er þekkt persóna úr japönskum þjóðsögum. Ekki …
Þetta rauða tröll er þekkt persóna úr japönskum þjóðsögum. Ekki beint fallegur.
Upprunaleg merking þessa tákns þýðir að biðja en í dag …
Upprunaleg merking þessa tákns þýðir að biðja en í dag notar fólk þetta gjarnan sem "high five".
Hérna er einhver að þeytast í burtu...eða að prumpa.
Hérna er einhver að þeytast í burtu...eða að prumpa.
Þetta emoji-tákn merkir að einhver eða eitthvað hafi orðið fyrir …
Þetta emoji-tákn merkir að einhver eða eitthvað hafi orðið fyrir höggi.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál