Heldur fram hjá á samfélagsmiðlum

Konan notar vefmyndavél þegar hún spjallar við manninn á netinu.
Konan notar vefmyndavél þegar hún spjallar við manninn á netinu. mbl.is/Thinkstockphotos

Ástin er á samfélagsmiðlum eða að minnsta kosti hjá konu sem leitaði til ráðgjafa Elle eftir að hafa fallið fyrir ókunnugum manni á Facebook.

Kæra E. Jean. Nýlega sendi mjög myndarlegur maður mér (köllum hann hr. F) vinabeiðni á Facebook. Vanalega er mér sama um einhverja menn sem ég þekki ekki, en þessi maður var heitur og ég var heltekin um leið og ég sá myndirnar hans. Við spjölluðum á Facebook og nú erum við að tala saman með vefmyndavél og döðrum eins og brjálæðingar. Hann segist vera að falla fyrir mér. Vandamálið er að hann er tyrkneskur og býr í Istanbúl á meðan ég bý í Bandaríkjunum og á kærasta sem ég hef verið með í fimm ár. En ég get ekki hætt að hugsa um hr. F. Ætti ég að fara frá kærastanum mínum og fljúga til Istanbúl?

Ráðgjafinn hefur ekkert móti því að konan eigi í eldheitu spjalli við manninn á netinu til þess að komast að því hvort hún kunni við manninn. Hún vonar samt fyrir hönd konunnar að maðurinn sé ekki að nota hana til þess að fróa sér á meðan spjallinu stendur.

Ef herramaðurinn óskar eftir að hitta þig verður hann að hætta í tölvunni og fljúga hingað. Á meðan mun hann biðja um peninga. Þú munt fá meiri virðingu og aðdáun frá öllum konum með því að segja að peningar séu ekki í tísku í Bandaríkjunum. Nú kemur að kærasta þínum. Þú varst heppin að hafa fundið einhvern sem þú gast verið með í fimm ár. En ráðgjafinn segir henni að nú verði hún að finna hugrekkið og halda áfram og enda þetta. 

Rómantíkin er á samfélagsmiðlum.
Rómantíkin er á samfélagsmiðlum. mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is

Sjö ráð fyrir betra kynlíf

21:00 Bandaríska lífsstílstímaritið Brother tók saman nokkrar rannsakaðar staðreyndir sem gera kynlífið betra.   Meira »

Óli Stef og Kristín selja slotið

18:00 Á Sjafnargötu í miðbæ Reykjavíkur stendur stórglæsilegt einbýlishús í eigu handboltastjörnunnar Ólafs Stefánssonar og konu hans Kristínar Soffíu Þorsteinsdóttur. Meira »

Fangelsi breytt í lúxushótel

15:00 Það eru ekki margir sem geta ímyndað sér að borga tugi þúsunda króna til þess að gista í fangelsi yfir nótt. Samt sem áður hefur fangelsum út um allan heim verið breytt í falleg lúxushótel sem fólk keppist um að fá að gista í. Meira »

Stjörnurnar hafa tjáð sig um fósturmissi

12:00 Fósturmissir er oft eitthvað sem fólk talar ekki mikið um en þó eru nokkrar stjörnur sem hafa tjáð sig málefnið og sagt frá sinni reynslu. Meira »

Breytir þegar maðurinn er ekki heima

09:00 Rakel Hlín Bergsdóttir, eigandi Snúrunnar, á undursamlega fallegt heimili í Kópavogi þar sem speglar og annað fínerí fær að njóta sín. Meira »

Morgunmatur á dag veldur þyngdartapi

06:00 Ef þig langar að losa þig við aukakílóin er lykillinn fólginn í því hversu stórar máltíðir þú borðar og hvenær þú borðar þær samkvæmt nýjustu rannsóknum. Meira »

Arna Ýr aftur í fegurðarsamkeppni

í gær Eftir að athugasemdir um holdafar hennar í Miss Grand International sátu í henni í nokkra mánuði hefur Arna Ýr ákveðið að taka aftur þátt í fegurðarsamkeppni í ár. Meira »

Fyrrverandi kærastinn eftirsóttari

Í gær, 23:59 „Út á við er ég alltaf róleg, jafnvel þegar ég sé hann í sleik við einhverjar aðrar stelpur beint fyrir framan nefið á mér. En inni í mér er ég öskureið.“ Meira »

Ávanar nískra milljarðamæringa

í gær Bill Gates lætur sér nægja að ganga með úr sem kostaði þúsundkall og Mark Zuckerberg keyrir um á þriggja milljóna króna Golf. Nægjusemin getur gert þig ríkan. Meira »

„Seinnipart dags breytist ég í sukkara“

í gær Edda Björgvins hefur verið dugleg að stunda jóga upp á síðkastið sem hún segir það besta sem hún hefur gert fyrir sjálfa sig. Meira »

Breska konungsfjölskyldan alltaf í stíl

í gær Glöggir hafa tekið eftir því að breska konungsfjölskyldan hefur klæðst svipuðum litasamsetningum í opinberum heimsóknum sínum upp á síðkastið. Meira »

Öpp sem að halda þér í formi

í gær Nú til dags getur snjallsíminn hjálpað þér með nánast allt.  Meira »

Sérviskumataræði stjarnanna er slæmt

í gær Stjörnurnar er þekktar fyrir að fara öfgakenndar leiðir til þess að grennast. Næringarfræðingar segja aðferðir þeirra misgóðar. Meira »

Svona heldur J-Lo sér í formi

23.7. Þrotlausar æfingar og stíft mataræði er galdurinn á bak við útlit leik- og söngkonunnar Jennifer Lopez en hún segir það vera vinnu að halda sér í formi. Meira »

Konan á bak við blómaskreytingar Beyoncé

23.7. Á báðum myndum Beyoncé er stórfengleg blómaskreyting fyrir aftan söngkonuna sem blómaskreytingakonan Sarah Lineberger hannaði. Meira »

Þegar gólfefni er valið

23.7. „Okkur hjónin greinir á um hvernig við högum gólfefnum á milli herbergja. Ég vil endilega halda í gamlan sjarma gólfefnanna með því að halda sem flestu en bara pússa upp parketið. Maðurinn minn aftur á móti vill helst flota allt og lakka.“ Meira »

Svona eru venjur orkumikils fólks

í fyrradag Samkvæmt rannsóknum eru fáir í heiminum sem vakna hressir og kátir á morgnana eftir góðan svefn. Flestir ganga í gegnum lífið þreyttir og lifa á kaffi og minningunni um að leggjast í hlýtt rúmið í lok dags. Meira »

Fyrsta einkaflugvélin með blæju

23.7. Gleymið blæjubílnum, nú er hægt að fá sér blæju-einkaflugvél.   Meira »

Endalaus tækifæri á Instagram

23.7. Ferðaljósmyndarinn Ása Steinars segir Instagram vera skrítinn stað. En Ása nær að samtvinna tvö af sínum aðaláhugamálum, ferðalög og ljósmyndir, á Instagram. Meira »

Teiknar stjörnurnar með augnskugga

23.7. Þessi 15 ára stelpa teiknar andlit stórstjarna á augnlokin sín með snyrtivörum.  Meira »