Heldur fram hjá á samfélagsmiðlum

Konan notar vefmyndavél þegar hún spjallar við manninn á netinu.
Konan notar vefmyndavél þegar hún spjallar við manninn á netinu. mbl.is/Thinkstockphotos

Ástin er á samfélagsmiðlum eða að minnsta kosti hjá konu sem leitaði til ráðgjafa Elle eftir að hafa fallið fyrir ókunnugum manni á Facebook.

Kæra E. Jean. Nýlega sendi mjög myndarlegur maður mér (köllum hann hr. F) vinabeiðni á Facebook. Vanalega er mér sama um einhverja menn sem ég þekki ekki, en þessi maður var heitur og ég var heltekin um leið og ég sá myndirnar hans. Við spjölluðum á Facebook og nú erum við að tala saman með vefmyndavél og döðrum eins og brjálæðingar. Hann segist vera að falla fyrir mér. Vandamálið er að hann er tyrkneskur og býr í Istanbúl á meðan ég bý í Bandaríkjunum og á kærasta sem ég hef verið með í fimm ár. En ég get ekki hætt að hugsa um hr. F. Ætti ég að fara frá kærastanum mínum og fljúga til Istanbúl?

Ráðgjafinn hefur ekkert móti því að konan eigi í eldheitu spjalli við manninn á netinu til þess að komast að því hvort hún kunni við manninn. Hún vonar samt fyrir hönd konunnar að maðurinn sé ekki að nota hana til þess að fróa sér á meðan spjallinu stendur.

Ef herramaðurinn óskar eftir að hitta þig verður hann að hætta í tölvunni og fljúga hingað. Á meðan mun hann biðja um peninga. Þú munt fá meiri virðingu og aðdáun frá öllum konum með því að segja að peningar séu ekki í tísku í Bandaríkjunum. Nú kemur að kærasta þínum. Þú varst heppin að hafa fundið einhvern sem þú gast verið með í fimm ár. En ráðgjafinn segir henni að nú verði hún að finna hugrekkið og halda áfram og enda þetta. 

Rómantíkin er á samfélagsmiðlum.
Rómantíkin er á samfélagsmiðlum. mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is

Ertu glútenlaus án þess að þurfa?

10:34 Dr. John Douillard sérfræðingur í Ayurveda, náttúrulæknir og höfundur einnar umtöluðustu heilsubókar samtímans, Eat Wheat, bendir á að í dag byggi margra billjóna dollara bisness á að segja okkur að hveiti sé eitur. Meira »

Þrjár magaæfingar fyrir sófakartöflur

09:00 Þótt þú sért sófakartafla sem vilt bara eyða öllum frístundum í að horfa á Netflix þýðir það ekki að þú getir ekki gert nokkrar styrktaræfingar. Hér eru þrjár góðar magaæfingar sem hægt er að gera til dæmis þegar horft er á House of Cards. Meira »

Þegar vinnan verður manni um megn

06:00 „Rannsóknir sýna að „kulnun í starfi“ (e. Burnout) virðist vera að aukast á 21. öldinni. Það er m.a. rakið til meira áreitis, aukinna skyldna starfsmanna og á móti minni fjárveitinga. Um þetta fyrirbæri hefur ekki verið mikið rætt á Íslandi enda enn þá svolítið tabú,“ segir Hildur Jakobína Gísladóttir. Meira »

Fluttu inn saman og hættu að stunda kynlíf

Í gær, 23:00 22 ára gamall maður er að glíma við sama vandamál og margt eldra fólk sem hefur verið í langtímasamböndum lengi, en hann er nýfluttur inn með kærustunni sinni. Meira »

230 milljóna hús við Bergstaðastræti

Í gær, 20:00 Við Bergstaðastræti 81 stendur glæsilegt hús sem byggt var 1928. Töluverðar breytingar voru gerðar á húsinu 1975.   Meira »

Í fimm milljón króna sumarjakka

Í gær, 17:00 Melania Trump klæddist rándýrum jakka frá Dolce & Gabbana. Þó svo að jakkinn hafi verið einstaklega fallegur þó kostar hann jafn mikið og innborgun á íbúð. Meira »

Æ ég byrja að spara í næsta mánuði!

Í gær, 13:00 Ertu peniningalaus í lok mánaðar og veistu ekki í hvað peningarnir þínir fara? Samt ertu með þokkaleg laun en nærð ekki endum saman. Edda Jónsdóttir gefur góð ráð. Meira »

Við erum að eyða fóstrum vegna viðhorfa

Í gær, 14:07 „Árið er 2014 og móðir á von á barni. Móðirin kemst að því að barnið er með Downs heilkenni. Hún verður hrædd. Það vakna spurningar. Það er eins og það séu allir tilbúnir til að stíga fram og tala um allt það sem getur mögulega farið úrskeiðis og verið öðruvísi. Það eru ekki bara rætt um æskuárin hjá verðandi einstakling, það er einnig rætt um ellina,“ segir Guðmundur Ármann Pétursson. Meira »

Egill og Tinna selja Grettisgötuna

í gær Eitt fallegasta bárujárnshús miðbæjarins er komið á sölu. Húsið er í eigu Tinnu Gunnlaugsdóttur og Egils Ólafssonar sem hafa hugsað afbragðsvel um húsið í gegnum tíðina. Meira »

Fimm leiðir til að koma í veg fyrir hrotur

í gær Hrotur eru slæmar fyrir þá sem hrjóta og fyrir þá sem sofa við hliðina á þeim. Fólk ætti því að gera allt sem það getur til þess að komast hjá því að hrjóta. Hægt er að komast hjá því eða að minnsta kosti minnka hrotur með ýmsum leiðum. Meira »

Fékk sjokk yfir bónorðinu

í fyrradag Það að biðja maka síns er meðal stærstu stunda allra og margir leggja mikið á sig til að vera frumlegir við framkvæmdina. Meira »

Vill bara stunda kynlíf á nóttinni

í fyrradag „Kærastinn minn einskorðar kynlíf við svefnherbergið og bara á nóttinni. Ég er pirruð,“ sem er orðin þreytta á kærastanum sínum. Það er því ekki margt í stöðunni fyrir konuna. Meira »

Hvítir veggir á undanhaldi

í fyrradag Árný Helga Reynisdóttir, eigandi verslunarinnar Sérefni, segir að það hafi verið afar auðvelt að afgreiða í málningarvöruverslun á árum áður enda hafi hvíti liturinn verið yfirgnæfandi vinsælastur. Meira »

Vaknar klukkan sex til að nýta tímann

í fyrradag „Á dæmigerðum vinnudegi vakna ég upp úr kl. 06.00 og finnst reyndar ágætt að vera búin að sinna einhverjum heimilisverkum eins og þvotti, áður en aðrir í fjölskyldunni vakna. Ef ég fer í röska göngu, er það á morgnana,“ segir Rakel. Meira »

Ertu svöng eða leiðist þér bara?

í fyrradag Ef fólk er pirrað getur það verið merki um að það sé svangt, hins vegar ætti fólk ekki að borða út af því að það er pirrað út í vin sinn. Hér eru fimm spurningar sem er gott að spyrja sig áður en maður borðar. Meira »

Stelpuherbergi þurfa alls ekki að vera bleik

28.5. Anna Kristín Óskarsdóttir og maðurinn hennar, Reynar Ottósson, hafa komið sér vel fyrir í huggulegri íbúð í Hlíðunum.  Meira »