15 atriði sem gera menn graða

Það er ýmislegt sem kemur karlmönnum í rétta gírinn.
Það er ýmislegt sem kemur karlmönnum í rétta gírinn. Ljósmynd / Getty Images

Það eru ekki bara augljós atriði eins og brjóst og nakinn líkami sem gerir karlmenn graða. Ótrúlegustu atriði eiga það til að fá hold karlmanna til að rísa. Cosmopolitan tók saman nokkur óvenjuleg atriði sem gera karlmenn graða. 

1. Ákveðið lag

Ákveðið lag getur rifjað upp gamlar minningar eins og til dæmis það lag sem var á þegar hann fékk í fyrsta skipti fullnægingu í bíl. 

2. Lyktin af ilmvatninu þínu

Lykt getur rifjað upp gamlar minningar. Því geta karlmenn æst við það eitt að finna lykt af ilmvatni maka síns eða fyrrverandi maka. 

3. Þegar hann sér sjálfan sig nakinn í spegli

Fólk elskar að horfa á sig í spegli þegar það ...
Fólk elskar að horfa á sig í spegli þegar það lítur vel út. mbl.is/Thinkstockphotos

Fólk elskar að vera nakið og hvort sem það vill viðurkenna það eða ekki þá hafa flestir horft á sig í spegli áður en þeir stíga inn í sturtuna. Suma dagana lítur maður betur út en aðra og þá er allt í lagi að vera ánægður með sjálfan sig. 

4. Þegar hann borðar jarðarber eða ostrur

Matur getur komið fólki í rétta gírinn. Það þarf ekki endilega ostrur eða jarðarber en það eru allir veikir fyrir einhverjum fæðuflokki. 

5. Þegar þú birtist í rauðum kjól

Það er ástæða fyrir því að rauður er litur ástarinnar. Rannsóknir hafa sýnt að rauður litur tengist örvun. 

6. Þegar þið farið í kitlustríð á sunnudagsmorgni

Kitl getur í rauninni verið ákveðið blæti, það er hins vegar mjög algengt og því ekki ólíklegt að smá kitl komi manninum þínum til. 

7. Klór

Það að klóra manninum á bakinu getur örvað suma karlmenn. 

8. Hrein rúmföt

Það jafnast ekkert á að vera nýkomin úr baði og leggjast nakin upp í rúm með hreinum rúmfötum. Samkvæmt breskri könnun komast bæði konur og karlmenn í stuð við hrein rúmföt. 

9. Hræðsla 

Standpína vegna hræðslu er til. Í rauninni er eiga hræðsla og örvun ýmislegt sameiginlegt, meðal annars stuttan andardrátt og hærri blóðþrýsting. Því getur heilinn mistúlkað hræðsluna fyrir greddu. 

10. Þegar þú klæðist skyrtunni hans

Það er eitthvað kynþokkafullt við það þegar kona klæðist skyrtu maka síns. 

11. Ef þú kannt að spila á gítar

Það telst vera kynþokkafullur eiginleiki að kunna á gítar eða í raun hvaða hljóðfæri sem er. Karlmönnum finnst ekki slæmt að sjá maka sinn spila nokkra tóna. 

Góður húmor þykir kynþokkafullur.
Góður húmor þykir kynþokkafullur. mbl.is/Thinkstockphotos

12. Þegar þú færð hann til að hlæja

Það er alltaf kynþokkafullt að vera með góðan húmor. 

13. Sjálfstraust

Karlmönnum finnst fátt jafnkynþokkafullt og kona með sjálfstraust. 

14. Hnyttnar samræður

Hnyttnar og góðar samræður er daður eins og það gerist best. 

15. Nördaskapur

Þú þarft ekki að vera fótboltanörd eða Star Wars-nörd. Karlmönnum þykir einfaldlega mikið til þess koma ef maki þeirra hefur mikla ástríðu fyrir einhverju ákveðnu. 

mbl.is

Stjörnuspekingur gefur grenningarráð

12:00 Ertu alltaf í átaki og er ekkert að virka? Getur ástæðan verið sú að þú ert ekki að beita réttu aðferðunum. Mismunandi aðferðir henta mismunandi fólki. Meira »

Mættu í sinu fínasta pússi

09:00 Það var gleði og góð stemning í Bíó Paradís þegar íslenska kvikmyndin Sumarbörn var frumsýnd. Myndin fjallar um systkini sem send eru á vistheimili því foreldrarnir geta ekki hugsað um þau. Meira »

Myndi taka Obama með sér sem leynigest

06:00 Rósa Björk Brynjólfsdóttir þingmaður VG veit fátt betra en að vera með manninum sínum og börnum þegar hún er ekki að vinna. Í viðtali við Smartland segist hún vera ánægð með lífið eins og það er. Meira »

Ekkert kynlíf í 18 mánuði

Í gær, 23:59 „Ég og konan mín höfum ekki stundað kynlíf í 18 mánuði eða síðan eftir að hún átti seinna barn okkar í erfiðri fæðingu þar sem hún þurfti að gangast í gegnum minni háttar aðgerð.“ Meira »

Ætlaði að verða dýralæknir

Í gær, 21:00 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar segir að líf hennar myndi aldrei ganga upp nema af því hún er svo vel gift. Þegar hún er ekki að vinna finnst henni best að vera með fjölskyldunni. Meira »

Ellý flutti inn til 21 árs sonar síns

Í gær, 18:26 Fjölmiðlakona Ellý Ármannsdóttir var einlæg og heiðarleg á fjölsóttu húsnæðisþingi í dag. Hún sagði frá því þegar hún missti húsið sitt, skildi og þurfti að flytja inn á son sinn. Meira »

Vel heppnað heimili við Ægisíðu

Í gær, 15:00 Við Ægisíðu í Reykjavík er falleg íbúð á góðum stað. Búið er að skipta um eldhús og fær bæsuð eik að njóta sín.   Meira »

Nýtt útlit hertogaynjunnar vekur lukku

Í gær, 18:00 Katrín hertogaynja er aftur komin á stjá eftir mikla inniveru. Það geislaði af henni á Paddington-lestarstöðinni í Lundúnum í bleikum kjól með nýja hágreiðslu. Meira »

Flutti til Danmerkur og lærði að vefa

í gær Ida María Brynjarsdóttir stundar nám við Skals højskolen for design og håndarbejde í Danmörku. Hún elskar handavinnu og hefur unum af því að gera fallegt í kringum sig. Sjálf er Ida 20 ára stúlka sem er alin upp í Borgarfirðinum. Meira »

Svöl 74 fm íbúð í Kópavogi

í gær Við Þinghólsbraut í Kópavogi er falleg 74 fm íbúð þar sem hver fermertri er nýttur til fulls. Gráir og hvítir tónar mætast á sjarmerandi hátt. Meira »

Hugguleg heimaskrifstofa í Holtunum

í gær Júlía Runólfsdóttir, grafískur hönnuður og annar stofnandi Studio Holt, hefur komið sér vel fyrir í huggulegri íbúð í Reykjavík. Meira »

Förðunarmistök sem skal varast

í fyrradag Það vill enginn fá bólur af vegna förðunarburstanir eru ekki þrifnir eða líta út eins og trúður af því að kinnaliturinn er settur á á rangan hátt. Meira »

Ástæður fyrir því að konur blotna ekki

í fyrradag Hormónar, sápur, stress og lélegur bólfélagi geta allt átt sinn þátt í því að konur blotna ekki í kynlífi.   Meira »

Vandað og fallegt heimili

í fyrradag Litapallettan er heillandi á þessu fallega heimili sem staðsett er í Suður-Afríku. Fyrirtækið ARRCC sá um innanhússhönnun heimilisins og er djarft litaval og fjölbreyttur efniviður áberandi á heimilinu. Húsið sjálft var hannað af Zuckerman Sachs-arkitektastofunni. Meira »

„Guðbjörg Edda er mín fyrirmynd“

15.10. Kolbrún Hrafnkelsdóttir forstjóri Florealis er farin að hlakka til jólanna. Í samtali við Smartland segir hún frá ferlinum, vinnuumhverfinu, vonum og væntingum. Kolbrún fór úr því að þróa bóluefni gegn kókaíni svo dæmi sé tekið yfir í að þróa og framleiða jurtalyf. Meira »

8 ástæður fyrir því að taka sér persónulegan dag

14.10. Fólk tekur sér veikindadaga þegar það er með háan hita eða gubbubest. Stundum getur verið nauðsynlegt að taka veikindadag vegna andlegrar líðanar. Meira »

Kvöldrútína farsælla kvenna

í fyrradag Á meðan Ellen DeGeneres og Jennifer Aniston hugleiða fyrir svefninn þá fer Gwyenth Paltrow í heitt bað. Kvöldrútínan skiptir ekki síður máli en morgunrútínan. Meira »

„Bara ég og strákarnir“

15.10. Melania Trump hefði getað sungið þessi orð Emmsjé Gauta er hún klæddist jakkafötum rétt eins og eiginmaður sinn og forsætisráðherra Kanada gerðu þegar Trudeau-hjónin heimsóttu Hvíta húsið. Meira »

Er síminn ómissandi á klósettinu?

15.10. Fólk ætti að hugsa sig tvisvar um áður en það fer að skrolla í gegnum Facebook á klósettinu. Síminn er sérstaklega góð sýklaferja. Meira »

Ert þú með skilnaðargenið?

14.10. Ný rannsókn gefur í skyn að skilnaðir gangi í erfðir. Það eru ekki endilega umhverfisþættir sem hafa áhrif.   Meira »
Meira píla