Kærastinn er giftur, hvað er til ráða?

Konan er yfir sig ástfangin af giftum manni.
Konan er yfir sig ástfangin af giftum manni. mbl.is/Thinkstockphotos

Kona leitaði til Deidre ráðgjafa The Sun vegna þess að hún á í ástarsambandi við giftan mann. 

Kæra Deidre, ég byrjaði að stunda kynlíf með með minni einu sönnu ást trúandi því að hann væri frjáls maður. Kynlífið var frábært, það er það ennþá, og ég var virkilega fallin fyrir honum þegar hann loksins sagði mér að hann væri giftur. 

Ég er 29 ára og ástmaður minn er 34 ára. Við hittumst fyrst fyrir sex árum þegar ég var í brúðkaupi með manneskju sem ég var þá með.

Ég leit yfir veislutjaldið á meðan brúðkaupinu stóð og sá þá þennan gullfallega mann. Hann sá mig horfa á sig og gekk yfir til mín. Hann tók í hönd mína og kynnti sig. Ég var nýbúin að bæta honum við sem vin á Facebook í gegnum sameiginlegan vin. Kærastinn minn horfði á þetta og tók í mig. Ég hélt að þessu var lokið. 

Fjórum árum seinna þegar samband við maka minn einkenndist af óhamingju og ég vildi hætta í sambandinu fékk ég skilaboð. Þau voru frá manninum í brúðkaupinu þar sem hann sagði að hann væri til staðar fyrir mig ef ég þyrfti að tala. 

Ég var hissa en hugsaði ekki mikið um það þangað til að ég hætti með mínum fyrrverandi. Ég byrjaði þá að tala við þennan mann á hverjum degi. Hann gerði ráðstafanir til þess að ná í mig eftir vinnu eitt kvöldið. Við náðum strax mjög vel saman. Um kvöldið kysstumst við þegar hann skutlaði mér heim, daginn eftir kom hann með mér inn og við stunduðum kynlíf. Það var frábært en hann varð órólegur og dreif sig heim. 

Hann sendi mér ekki skilaboð í margar viku og ég hélt bara að hann hafði skipt um skoðun. Síðan upp úr þurru hafði hann aftur samband. Hann viðurkenndi að hann væri giftur en sagði mér að fyrir honum hefði þetta verið ást við fyrstu sín. 

Við réðum ekki við okkur og framhjáhaldið hélt áfram. Kynlífið með honum er rosalegt. Við höfum oft reynt að hætta þessu en það endist aldrei meira en nokkrar viku. Hann segist elska eiginkonu sina en elskar mig á annan hátt og það rugli hann. Ég get ekki hætt að hugsa um hann. 

Deidre ráðleggur henni að hætta láta þennan mann rugla í tilfinningum hennar og vonar að hún hafi hugrekki til þess að enda sambandið. 

Ástmaður þinn hefur engar áætlanir að yfirgefa eiginkonu sína að minnsta kosti ekki á meðan hann getur fengið það besta úr báðum heimum. Þú ert fallin fyrir honum en hann á ekki eftir skuldbinda sig þér.

Segðu honum að þetta sé búið, að þú getir ekki hitt hann aftur og haltu þig við það. Kláraðu að gráta yfir honum en ákveddu síðan að leggja þig fram við að halda áfram. Þú átt miklu betra skilið en þarft ef til vill á hjálp að halda til þess að átta þig á því. Einbeittu þér að því að bæta félagslíf þitt. Það er til fullt af frábærum mönnum sem eru óbundnir. Finndu einhvern sem á ást þina skilið og sem vill það sama og þú. 

Maðurinn er giftur.
Maðurinn er giftur. mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is

Svaf óvart hjá tengdamömmu sinni

Í gær, 23:00 „Við drukkum mikið og til að gera langa sögu stuttu þá stunduðum við kynlíf á meðan kærastan mín var sofandi á efri hæðinni. Morguninn eftir fór ég til mömmu hennar og bað hana um að segja ekki neitt. „Ekki orð,“ sagði mamma hennar og blikkaði mig.“ Meira »

Skallar Harrys og Vilhjálms stækka

Í gær, 20:00 Bretaprinsarnir Vilhjálmur og Harry eru ekki nema 35 ára og 33 ára. Hár þeirra er þó farið að þynnast töluvert og stefnir ekki í að þeir verði hárprúð gamalmenni. Meira »

Himnasending fyrir fólk með sokkablæti

Í gær, 16:00 Guðmundur Már Ketilsson og Gunnsteinn Geirsson hafa ekki gengið í einlitum sokkum í mörg ár og ákváðu að taka sokkblæti sitt skrefinu lengra. Fyrr á þessu ári stofnuðu þeir fyrirtækið Smartsock sem gengur út á að selja litríka sokka í áskrift. Meira að segja forsetinn kaupir sokka af þeim. Meira »

Hið fullkomna dagskipulag

Í gær, 13:00 Er aldrei tími til að fara í ræktina eftir vinnu? Ertu að háma í þig vont kremkex rétt áður en vinnutíminn er búinn? Það má læra ýmislegt af vísindamönnum sem rannsakað hafa hvernig best er að haga lífinu og þar með dagskipulaginu. Meira »

Heimilislíf: „Hér slær hjartað“

Í gær, 10:00 Brynhildur Guðjónsdóttir er gestur í þættinum Heimilislífi. Hún býr í sögufrægri íbúð í vesturbæ Reykjavíkur. Listaverk eftir íslenska samtímamenn eru áberandi í íbúðinni og hugsað er út í hvert smáatriði. Meira »

Frá Tiffany og Co. yfir á Skólavörðustíginn

Í gær, 06:00 Orri Finnbogason byrjaði feril sinn í New York sem demantahlaupari og fékk síðar starf við demantaísetningar hjá Rolex og Tiffany & Co. Nú hafa hann og eiginkona hans hannað viðhafnarlínu sem frumsýnd verður á fimmtudaginn. Meira »

Dregur Birgitta fram Írafárs-fötin?

í fyrradag Beðið er eftir því með eftirvæntingu hvort Birgitta Haukdal dragi fram netagrifflurnar, hattana, loðstígvéin og skelli sér í ljós og strípur fyrir afmælistónleika Írafárs næsta sumar. Eins sjá má á myndum Morgunblaðsins var Birgitta með einstakan fatastíl. Meira »

Hætt að fækka fötum fyrir hvað sem er

í fyrradag Ofurfyrirsætan Adriana Lima er loksins búin að átta sig á því, eftir 20 ár í bransanum, að sú ímynd sem hún stendur fyrir hefur skaðleg áhrif á margar konur. Meira »

Stal hárstílnum frá Leonardo DiCaprio

í fyrradag Kate Hudson er glæsileg með stuttklippt hárið og fer ótroðnar leiðir í leit að innblæstri. Það er ekki svo slæm hugmynd að leita eftir drengjakollsinnblæstri frá drengslegum Leonardo DiCaprio. Meira »

Snapchat-stjarnan Camy með tónleika

í fyrradag Camilla Rut er ekki bara hress á Snapchat heldur líka hæfileikarík söngkona. Camilla, sem er mikið jólabarn og finnst ómissandi að eiga góð náttföt á jólunum, ætlar að halda jólatónleika með eiginmanni sínum. Meira »

Skúli mætti með Grímu

í fyrradag Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, var kjörinn markaðsmaður ársins 2017 hjá ÍMARK. Hann mætti með kærustu sína, Grímu Thorarensen. Meira »

Silfrað í lok ársins

í fyrradag Stjörnurnar mættu í silfruðu á frumsýningu Star Wars: The Last Jedi. Silfraði liturinn hæfir bæði efnistökum myndarinnar sem og árstímanum. Meira »

Elskar kærustuna en langar í trekant

12.12. „Hún er falleg og við stundum gott kynlíf. Ég er þó líka hrifinn af vinkonu hennar, sem lifir frjálslegu lífi. Ég get ekki hætt að hugsa um trekant og aðra afbrigðilega leiki.“ Meira »

Hárskrautið toppar jólahárið

12.12. Hugrún Harðardóttir, hárgreiðslumeistari á Barbarella, er komin í hátíðarskap og segir að jólahártískan einkennist af miklum glamúr og að hárskraut hafi aldrei verið vinsælla. Meira »

Hlýlegt og nýmóðins í Kópavogi

12.12. Við Ásaþing í Kópavogi stendur ákaflega huggulegt 257 fm raðhús á tveimur hæðum. Raðhúsið er með innbyggðum bílskúr og stendur á fallegum útsýnisstað. Björgvin Sæbjörnsson, arkitekt á arkitektastofunni Apparat, hannaði húsið að utan og innan. Meira »

Heimsins flottasta hönnunarteiti

11.12. Það var glatt á hjalla á Skólavörðustígnum þegar Geysir svipti hulunni af glænýrri verslun sem sérhæfir sig í heimilisvöru. Geysir heima á Skólavörðustíg er svo sannarlega verslun fyrir fagurkera. Meira »

64 ára með tískublogg ársins

12.12. Lyn Slater er kannski komin á sjötugsaldurinn en hún er á hátindi fyrirsætuferils síns. Slater sem er háskólaprófessor sló í gegn á árinu 2017 fyrir flottan og töffaralegan stíl. Meira »

Tveggja hæða penthouse í 101

12.12. Hvern dreymir ekki um tveggja hæða penthouse-íbúð á besta stað í 101 Reykjavík með útsýni út á sjó? Ef þú ert einn af þeim þá er þessi 121 fm íbúð við Klapparstíg 7 tilvalin fyrir þig. Meira »

Þegar lífið var „fullkomið“

12.12. „Ég var áður fyrr ein af þessum brjálæðislega flottu húsmæðrum sem sá um að ekkert væri óhreint á heimili mínu fyrir jólin… silfrið var pússað, gluggar þvegnir og Guð forðaði mér iðulega frá því að skáparnir, ísskápurinn og ofninn urðu ekki út undan í þessari árlegu hreingerningu.“ Meira »

Þráir að komast á hundasleða

11.12. Þorbjörn Sigurbjörnsson, kennari og þriggja barna faðir í Kópavogi, ákvað að venja sig á að segja alltaf já, ekki nei, þegar hann var beðinn um eitthvað. Meira »
Meira píla