Spurðu... Sendu spurningu

Þarf að svæfa í fitusogi?

7.3. „Ég er mikið að velta fitusogi fyrir mér. Verður maður að fara í svæfingu ef maður fer í fitusog á maga?“   Meira »

Kemst ekki í sund vegna stórra brjósta

23.1. „Brjóstin á mér hafa alltaf hrjáð mig þegar kemur að hreyfingu, fatakaupum og bara í öllu. Ég hef alltaf þurft að kaupa of stór föt svo brjóstin komist líka fyrir og ég fæ ekki brjóstahaldara á mig á Íslandi. Þetta gerir það að verkum að ég get ekki farið í sund vegna þess að sundbolir eru ekki fáanlegir fyrir mig nema þeir séu sérsaumaðir.“ Meira »

Brjóstalyfting kostar um 600 þúsund

30.12. „Er hægt að fara í brjóstalyftingu án þess að setja inn púða og hvað kostar það?“ spyr lesandi Smartlands.   Meira »

Mælir alls ekki með fitufrystingu

3.10. Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir segir að fólk þurfi að fara margoft í fitufrystingu til þess að ná fram sömu áhrifum og í fitusogi. Það framkalli allt of mikið álag á lifrina. Meira »

Er hægt að færa fitu af handleggjum í brjóst?

1.3.2016 Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir svarar spurningum lesenda Smartlands Mörtu Maríu. Hér er hún spurð út í fituflutninga eða „fat transfer“ eins og það kallast á ensku. Meira »

Kostar á milli 70.000 og 200.000

22.2.2016 Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir á Dea Medica svarar spurningum lesenda. Hér er hún spurð út í „tear trough“ eða svæðið undir augunum og hvort hægt sé að laga það. Meira »

Hvernig er hægt að losna við húðsepa?

21.11.2015 „Ég er 32 ára og er komin með svona húðsepa í kringum augun. Hvernig er best að losna við þá?“  Meira »

Er hægt að laga ör eftir fílapensla?

17.10.2015 Grófa húð er oft hægt að slípa niður með laser eða almennri húðslípun. En ef einhverjar misfellur eru í húðinni eins og ör eftir bólur eða stóra fílapensla er yfirleitt hægt að fylla. Meira »

Hvað ertu lengi að ná þér eftir brjóstalyftingu?

14.10.2015 Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir segir að það fari eftir daglegum störfum hversu lengi konur þurfa að vera heima eftir brjóstalyftingu. Þær sem vinna á skrifstofu geta farið að vinna eftir tvær vikur. Meira »

Er hægt að missa tilfinninguna í geirvörtum við minnkun?

14.4.2015 Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir á Dea Medica svarar spurningum lesenda Smartlands Mörtu Maríu. Hér fær hún spurningu frá konu varðandi brjóstaminnkun. Meira »

20 kg of þung og þráir brjóstaminnkun

24.1. „Ég nota brjóstahaldara af stærðinni 36 GG og dreymir um að hafa minni brjóst. Ég get ekki legið á bakinu eða maganum út af þeim og sit mjög oft hokin því ég fæ í bakið af þunganum. Það eru tvær ástæður sem stoppa mig samt í að fara í aðgerð, kostnaður og hræðsla við aðgerðina sjálfa og eftirkvilla.“ Meira »

„Hvað er maður lengi að jafna sig“

11.1. Íslensk kona spyr Þórdísi Kjartansdóttur lýtalækni hvað hún sé lengi að jafna sig eftir brjóstaminnkun og hvað það kosti að fá minni brjóst. Meira »

Er hægt að minnka silikonbrjóst?

27.12. „Ég er með silikonpúða í brjóstum og er búin að eignast tvö börn eftir að púðarnir voru settir í. Nú finnst mér brjóstin á mér orðin of stór og vil láta taka púðana en veit að þá er húðin of stór og brjóstin yrðu tómir pokar. Meira »

Of ung fyrir fitusog?

20.9. Ég er 29 ára gömul og barnlaus og hef lengi verið að velta fyrir mér fitusogi til að losna við „ástarhandföngin“ og „bingóvöðvana“ sem enganvegin virðast fara hvað sem ég geri. Meira »

Er hægt að strekkja húð á hálsi?

23.2.2016 Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir svarar spurningum lesenda Smartlands Mörtu Maríu. Hér er hún spurð að því hvort hægt sé að strekkja húð á hálsi. Meira »

Hvernig er hægt að losna við svipinn?

18.1.2016 Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir svarar spurningum lesenda Smartlands Mörtu Maríu. Hér er hún spurð út í „ómögulegheita-svipinn“ og hvernig er hægt að losna við hann. Meira »

Er eðlilegt að vera með grjóthörð brjóst?

16.11.2015 „Eftir þrjú eða fjögur ár byrjuðu brjóstin að harðna verulega eins og það væri bandvefur að myndast í kringum báða púðana og eru núna grjóthörð viðkomu. Af því tilefni vöknuðu fjórar spurningar.“ Meira »

Misskilningur að geirvartan sé klippt af

16.10.2015 „Þetta er algengur misskilningur og margir sem halda að þegar ör er umhverfis geirvörtuna að þá hafi hún verið tekin af og sett á aftur. En lang oftast er bara ysta lag húðarinnar tekið af og geirvartan bara færð ofar á brjóstið.“ Meira »

Lýtalæknir mælir ekki með „Lipoglaze“aðferðinni

27.4.2015 Þórdís Kjartansdóttir er spurð út í „Lipoglaze“ sem er ákveðin tegund af fitusogi. Eftir að hafa séð nokkur dæmi um misheppnaðar tilraunir mælir hún ekki með aðferðinni. Meira »

Hvað er til ráða ef annað lærið er breiðara?

20.1.2015 „Ég er sverari um annað lærið, það munar það alveg nokkrum sentimetrum. Þetta er orðið óþægilegt þegar ég er í buxum. Hvað er hægt að gera?“ Meira »