Dreymir um eigin vita

Útvarpsmaðurinn Máni Pétursson stýrir hinum hressa síðdegisþætti Harmageddon á X-inu 977, ásamt Frosta Logasyni.

Óskaiðjan? Draumurinn verður alltaf að starfa sem vitavörður. Einhverstaðar þar sem ekkert er að gera og ég get bara lesið bækur og verið einn með hugsunum mínum.

Óskamaturinn? Víetnamskur matur er langbesti matur í heimi. Samt alveg einstaklega misjafn – fer eftir veitingastað.

Draumabíllinn? Alfa Romeo eru svölustu bílar í heimi. Enginn eins. Því miður er oft mikið vesen að eiga svoleiðis bíla á Íslandi, finnst mér. Ég átti einu sinni svoleiðis bíl. Kaupi mér annan þegar ég verð orðinn vitavörður.

Draumaverkefnið? Safna saman upplýsingum og sögu um helstu vita á Íslandi. Með veglegum styrk frá Ríkinu væri það hægt.

Hvað vantar á heimilið? Öflugan ljósabúnað sem getur vanið mig birtunni sem fylgir því að vinna sem vitavörður.

Hvað langar þig sjálfan helst í? Minn eigin vita sem ég get útbúið sem hús. Það verður alltaf langtímamarkmiðið. Annars vantar mig myndir af drengjunum mínum frá draumalidid.is; splæsi í þær fljótlega.

Hvað er best heima? 100 ára gamli bókaskápurinn hans afa míns. Hann hefur svo margt skemmtilegt að geyma og græjurnar mínar. Annað í íbúðinni eru bara gerviþarfir.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Lesa blaðið hér
Ekki með áskrift?
Skoða áskriftarleiðir
  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Svona á að hylja dökku baugana

18:45 YouTube-stjarnan Amanda Ensing kennir áhorfendum að hylja dökku baugana í meðfylgjandi myndbandi. Lykillinn er að finna vörur sem henta þínu litarhafti. Meira »

Jurtir gegn svefnleysi og kvíða

15:45 Það þarf ekki alltaf að hlaupa út í næsta apótek þegar eitthvað bjátar á. Það vill nefnilega svo skemmtilega til að náttúran á svar við ansi mörgu. Meira »

Tískustraumar sem kærastinn mun aldrei skilja

11:45 Margar konur kannast við mæla sér mót við kærastann, klæðast sínu fínasta pússi, og mæta svo skringilegu augnaráði betri helmingsins. Það er oft lítið við því að gera, enda eiga karlmenn fyrirmunað að skilja hina ýmsu tískustrauma sem konur hafa tekið ástfóstri við. Meira »

Svona gleður þú hann á Valentínusardaginn

10:00 Smartland Mörtu Maríu birti lista yfir hugmyndir að gjöfum sem myndu gleðja flestar konur á Valentínusardaginn. Hér kemur samantekt yfir það sem gæti glatt karlpeninginn á þessum degi ástar. Meira »

Ekki gleyma konunni á Valentínusardaginn

07:00 Sífellt fleiri Íslendingar eru nú farnir að halda hátíðlega upp á Valentínusardaginn þann 14. febrúar. Vestanhafs tíðkast að gera eitthvað rómantískt með makanum og gefa honum gjafir á þessum ástardegi. En hvað er hægt að gefa og gera í tilefni af Valentínusardeginum? Hér kemur samantekt yfir gjafir sem myndu eflaust gleðja flestar konur. Meira »

Glamúrinn í hámarki á sýningu YSL

Í gær, 22:00 Það var mikil stemmning í The Hollywood Palladium á miðvikudaginn þegar tískuhús Yves Saint Laurent kynnti herratískuna fyrir haustið. Kvöldið var stjörnum prýtt en Lady Gaga, Justin Bieber, Demi Moore, Sam Smith og fleiri mættu á sýninguna. Meira »

Fengu ljót skilaboð eftir að góssið seldist upp

í gær Á Snapshat hjá vefversluninni Fotia kemur fram að augnskuggapallettan 350 frá Morphe sé að gera allt vitlaust. Palletan fór í sölu inni á Fotia-síðunni í dag en seldist upp á einni mínútu. Meira »

Mögnuð upplifun í „félagajóga“

Í gær, 19:45 „Ég reyndi að setja enga þyngd ofan á greyið manninn, juðaði mér til málamynda rauð í framan, sambland af áreynslu og hreinum vandræðagangi. Reyndi á sama tíma að kreista rasskinnarnar fast saman því ég var búin að þurfa að prumpa síðan tíminn byrjaði en það fannst aldrei tími til að sleppa því út. Ronnie var alltaf að mér fannst með andlitið nálægt rassinum á mér. Það hafðist sem betur fer!“ Meira »

„Þetta endar svo á bilaðslegri sprengju“

í gær „Til landsins eru komnar stórstjörnur frá Tony&Guy.; Við erum að fá fjögur stærstu nöfnin úr teyminu þeirra. Þetta verður ekkert venjulegt,“ segir Guðný Hrönn Sigmundsdóttir, sölustjóri Label.M, um hársýninguna sem haldin verður á morgun, laugardaginn 13. febrúar í Gamla Bíó. Meira »

Svona er heima hjá Hirti vöruhönnuði

í gær Hjörtur Matthías Skúlason vöruhönnuður kann að gera fallegt í kringum sig. Í íbúð hans og sambýlismannsins á hver hlutur sinn stað og er hugsað út í hvert smáatriði. Meira »

Dreymir um að verða húsmóðir

í gær Snædís Yrja Kristjánsdóttir áttaði sig fljótt á því að hún væri fædd í röngum líkama. Þegar hún fæddist árið 1991 fékk hún nafnið Snæbjörn og var alin upp sem drengur eða þangað til hún tók málin í sínar hendur. Meira »

Erum hægt og rólega að breytast í mæður okkar

í gær Karlmönnum hefur oft verið ráðlagt að horfa á mæður kvennanna sem þeir hrífast af, áður en þeir velja sér lífstíðarförunaut.  Meira »

„Ég er best klæddi maðurinn á heimilinu“

í fyrradag „Ég hef sjálfur látið rétta nefið eftir einhver slys og svona þannig að mér er bara alveg nákvæmlega sama hvað fólk gerir við peningana sína,“ segir Gunnar Helgason bókmenntaverðlaunahafi. Meira »

Eiga börn að vakna á nóttunni?

11.2. Annað sem var mjög áhugavert var að það var enginn munur á næturvöknun barna sem voru á brjósti eða á pela. Eins virtist ekki skipta máli upp á næturvöknun hve oft börnin nærðust yfir daginn eða hve margar máltíðir þau fengu. Mæður með börn á brjósti gáfu börnum sínum þó oftar að drekka á nóttunni. Meira »

Ofurhönnuður selur húsið sitt

11.2. Jón Ari Helgason hönnuður hjá auglýsingastofunni Brandenburg hefur sett heimili sitt og eiginkonu sinnar á sölu. Húsið er fallega innréttað og afskaplega vel hannað, hver hlutur á sínum stað og ekkert fontafyllerí neinsstaðar. Meira »

10 fæðutegundir sem flýta fyrir öldrun húðarinnar

11.2. Það sem þú lætur ofan í þig hefur áhrif á húð þína, og þó að hún láti ekki á sjá um leið og þú grípur í sælgætispokann mun hún gera það með tíð og tíma. Meira »

Taktu þátt í Instagram-keppninni með því að tagga myndina þína #smartlandmortumariu.