Eva María, Kaldal og Börkur vilja djobbið

Eva María Jónsdóttir og eiginmaður hennar, Sigurpáll Scheving.
Eva María Jónsdóttir og eiginmaður hennar, Sigurpáll Scheving. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Einar Bárðarson hætti sem forstöðumaður Höfuðborgarstofu. Frægir þrá þetta starf ef marka má umsóknarlistann. Þar eru til dæmis Eva María Jónsdóttir, Agnar Jón Egilsson leikari og leikstjóri, Jón Kaldal fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins og Fréttatímans, Börkur Gunnarsson kosningastjóri Hönnu Birnu, Ágústa Hrund Steinarsdóttir markaðsstjóri Íslandspósts og Hulda Bjarnadóttir útvarpskona á Bylgjunni svo einhverjir séu nefndir.


Það að vera forstöðumaður Höfuðborgarstofu þykir nokkuð gott starf en stofnunin ber ábyrgð á verkefnum tengdum ferðamálum og rekur upplýsingamiðlun fyrir ferðamenn. Auk þess sér stofnunin um að halda Menningarnótt og aðra stórviðburði á vegum borgarinnar.

Jón Kaldal ritstjóri Iceland Magazine sótti um starfið.
Jón Kaldal ritstjóri Iceland Magazine sótti um starfið.

Eftirfarandi sóttu um starfið:

Agnar Jón Egilsson, framkvæmdastjóri

Anna Þorsteinsdóttir, staðarhaldari/rekstrarstjóri

Anna Þóra Ísfold Rebekkudóttir, framkvæmdastjóri

Ágústa Hrund Steinarsdóttir, framkvæmdastjóri

Áshildur Bragadóttir, framkvæmdastjóri

Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir, sölu og markaðsráðgjafi

Björg Jónsdóttir, MPM

Börkur Gunnarsson.
Börkur Gunnarsson. Morgunblaðið/Sigurgeir S.

Börkur Gunnarsson, verkefnastjóri/menningarblaðamaður

Davíð Freyr Þórunnarson, framkvæmdastjóri

Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri

Einar Árnason, hagfræðingur

Eva María Jónsdóttir, dagskrárgerðarmaður/þáttastjórnandi

Gissur Guðmundsson, matreiðslumeistari

Guðmundur Eggert Finnsson, tækniráðgjafi og viðburðastjóri

Gylfi Már Sigurðsson, nemi

Hafliði Sævarsson, verkefnastjóri

Herborg Svana Hjelm, rekstrarsérfræðingur

Hulda Birna Baldursdóttir, viðskiptafræðingur

Lilja Garðarsdóttir, Hulda Bjarnadóttir og Þórey María Hauksdóttir.
Lilja Garðarsdóttir, Hulda Bjarnadóttir og Þórey María Hauksdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hulda Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri

Jón Gunnar Borgþórsson, viðskiptafræðingur

Jón Kaldal, framkvæmdastjóri

Jón Pálsson, viðskiptafræðingur

Karen María Jónsdóttir, verkefnastjóri

Katrín Þyrí Magnúsdóttir, viðskiptafræðingur

Kristín Ágústsdóttir, forstöðumaður

Magnús Bjarni Baldursson, verkefnastj./framkvæmdastj.

María Kristín Gylfadóttir ,MBA

Ólöf María Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur

Páll Helgi Hannesson, kennari

Páll Línberg Sigurðsson, framkvæmdastjóri

Sigríður Gunnarsdóttir, leiðsögumaður

Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir, framkvæmdastjóri

Sindri Viðarsson, BA. í sagnfræði

Sólveig Lilja Einarsdóttir, ráðgjafi/verkefnastjóri

Sólveig Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri

Tómas Oddur Eiríksson, yogakennari

Vala Björg Garðarsdóttir, fornleifafræðingur

Þorvaldur Tolli Ásgeirsson, orku- og umhverfistæknifræðingur

Þórey Svanfríður Þórisdóttir, viðskipta- og markaðsráðgjafi

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál