Hildur Lilliendahl sammála Ásdísi Rán

Hildur Lilliendahl Viggósdóttir.
Hildur Lilliendahl Viggósdóttir. mbl.is/Ómar Óskarsson

Femínistinn Hildur Lilliendahl Viggósdóttir er sammála Ásdísi Rán Gunnarsdóttur að það eigi ekki að taka inn þykkar stúlkur í Ungfrú Ísland ef þær eiga ekki sama séns og hinar. 

Ásdís Rán benti á að erlendis væru strangar reglur varðandi útlit, hæð og þyngd, og það væri fáránlegt að taka konur yfir kjörþyngd inn í Ungfrú Ísland því það vissu allir að þær ættu ekki séns á erlendri grund. 

Þetta sagði hún á twittersíðu sinni. 

„Mér finnst óþolandi hvernig fólk leyfir sér að tala um Ásdísi Rán. Það er allt og sumt, góðar stundir og hættið að reppa fegurðarsamkeppnir,“ sagði Hildur á Twitter. 

HÉR er hægt að lesa pistil eftir Hildi af síðunni Konur þurfa bara að vera duglegri. 


 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál