Mikið í sömu fötunum

Angela Merkel var mætt til Brasilíu á leik Þýskalands og ...
Angela Merkel var mætt til Brasilíu á leik Þýskalands og Portúgals í riðlakeppni HM í síðasta mánuði. Hér sést hún með Michel Platini forseta UEFA og Sepp Blatter forseta FIFA. AFP

Ríka og fræga fólkið passar mjög vel upp á að mæta nánast aldrei opinberlega í sama klæðnaðinum tvisvar en eitthvað hefur kanslari Þýskalands, Angela Merkel, farið á mis við þau tískuráð.

Merkel hefur margoft sést í sama klæðnaði á hinum og þessum viðburðum, hvort sem það eru hátíðir, óperur eða aðrir opinberir viðburðir. Á þeim viðburðum hafa að sjálfsögðu verið ljósmyndarar sem hafa fest þessi tískumistök kanslarans á filmu og deilt með heiminum.

Um er að ræða marglita túrkisbláa túniku, en hún hefur klæðst henni reglulega opinberlega síðustu átján árin.

Nú síðast sást hún í flíkinni á Salzburg-hátíðinni sem fram fór í vikunni en danska vefsíðan Bild birti grein þess efnis að hún hefði sést í þeirri sömu túniku árið 2009 á sömu hátíð. Árin 2002 og 1996 mætti hún einnig í flíkinni góðu á aðra hátíð, Wagner-hátíðina í Bayreuth.

Árin 2008 og 2012 mætti Merkel svo í sama dökkbláa galakjólnum á Bayreuth-hátíðina en árið 2012 náðust myndir af henni í galakjólnum þar sem sást glitta í stutta sokka undan kjólnum þegar vindur lék um kjólinn. Flestar konur hefðu líklega verið í nælonsokkabuxum við sama tilefni.

Árin 2013 og 2014 mætti hún einnig í sömu bláu dragtinni á Bayreuth-hátíðina. HÉR má sjá fleiri myndir af klæðnaði kanslarans.

Angela Merkel, Kanslari Þýskalands.
Angela Merkel, Kanslari Þýskalands. mbl.is/AFP
Helle Thorning-Schmidt og Angela Merkel.
Helle Thorning-Schmidt og Angela Merkel. AFP
Angela Merkel og Joseph Blatter.
Angela Merkel og Joseph Blatter. AFP
Angela Merkel og eiginmaður hennar Joachim Sauer mæta á Bayreuth ...
Angela Merkel og eiginmaður hennar Joachim Sauer mæta á Bayreuth Wagner hátíðina. mbl.is/AFP
Angela Merkel og Francois Hollande.
Angela Merkel og Francois Hollande. mbl.is/AFP
Í bláu dragtinni.
Í bláu dragtinni. mbl.is/AFP
mbl.is

Bloggað um fréttina

Atli Fannar orðinn faðir

15:50 Fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason og flugfreyjan Lilja Kristjánsdóttir eignuðust dreng á dögunum.   Meira »

Bjór-jóga æði gengur yfir heiminn

15:00 Svokallaðir bjór-jóga tímar hafa verið að spretta upp um allan heim upp á síðkastið þar sem bjórdrykkja er sameinuð við jógaæfingar. Meira »

Treyjur Gylfa boðnar upp fyrir Darra litla

15:00 Darri Magnússon er eins og hálfs árs gamall drengur sem glímir við bráðahvítblæði. Gamlir skólafélagar föður hans ætla að halda styrktarkvöld fyrir fjölskylduna í tilefni 20 ára útskriftarafmælis úr Foldaskóla. Meira »

Hillurnar sem allir eiga

12:00 Það er ekki sama hvernig raðað er í hillur. En nú þykir ekkert fínna en að eiga fallega hvítar hillur með plöntum, myndum og sérvöldum bókum sem liggja í hillunum. Meira »

Missti 57 kíló og lykillinn var einfaldur

09:00 Á aðeins einu og hálfu ári missti Franny 57 kíló. Hún notar gamlar myndir af sér til þess að hvetja sig áfram.   Meira »

Drew Barrymore er snyrtivörufíkill

06:00 Leikkonan Drew Barrymore á veglegt safn af snyrtivörum enda lýsir hún sjálfri sér sem snyrtivörufíkli.   Meira »

Sjö ráð fyrir betra kynlíf

Í gær, 21:00 Bandaríska lífsstílstímaritið Brother tók saman nokkrar rannsakaðar staðreyndir sem gera kynlífið betra.   Meira »

Merki fyrir konur í yfirstærð á NYFW

Í gær, 23:59 Tískuhúsið Torrid verður fyrsta merkið fyrir konur í yfirstærð sem sýnir hönnun sína á tískuvikunni í New York.   Meira »

Óli Stef og Kristín selja slotið

Í gær, 18:00 Á Sjafnargötu í miðbæ Reykjavíkur stendur stórglæsilegt einbýlishús í eigu handboltastjörnunnar Ólafs Stefánssonar og konu hans Kristínar Soffíu Þorsteinsdóttur. Meira »

Fangelsi breytt í lúxushótel

í gær Það eru ekki margir sem geta ímyndað sér að borga tugi þúsunda króna til þess að gista í fangelsi yfir nótt. Samt sem áður hefur fangelsum út um allan heim verið breytt í falleg lúxushótel sem fólk keppist um að fá að gista í. Meira »

Stjörnurnar hafa tjáð sig um fósturmissi

í gær Fósturmissir er oft eitthvað sem fólk talar ekki mikið um en þó eru nokkrar stjörnur sem hafa tjáð sig málefnið og sagt frá sinni reynslu. Meira »

Breytir þegar maðurinn er ekki heima

í gær Rakel Hlín Bergsdóttir, eigandi Snúrunnar, á undursamlega fallegt heimili í Kópavogi þar sem speglar og annað fínerí fær að njóta sín. Meira »

Morgunmatur á dag veldur þyngdartapi

í gær Ef þig langar að losa þig við aukakílóin er lykillinn fólginn í því hversu stórar máltíðir þú borðar og hvenær þú borðar þær samkvæmt nýjustu rannsóknum. Meira »

Arna Ýr aftur í fegurðarsamkeppni

í fyrradag Eftir að athugasemdir um holdafar hennar í Miss Grand International sátu í henni í nokkra mánuði hefur Arna Ýr ákveðið að taka aftur þátt í fegurðarsamkeppni í ár. Meira »

„Seinnipart dags breytist ég í sukkara“

24.7. Edda Björgvins hefur verið dugleg að stunda jóga upp á síðkastið sem hún segir það besta sem hún hefur gert fyrir sjálfa sig. Meira »

Öpp sem að halda þér í formi

24.7. Nú til dags getur snjallsíminn hjálpað þér með nánast allt.  Meira »

Fyrrverandi kærastinn eftirsóttari

í fyrradag „Út á við er ég alltaf róleg, jafnvel þegar ég sé hann í sleik við einhverjar aðrar stelpur beint fyrir framan nefið á mér. En inni í mér er ég öskureið.“ Meira »

Ávanar nískra milljarðamæringa

í fyrradag Bill Gates lætur sér nægja að ganga með úr sem kostaði þúsundkall og Mark Zuckerberg keyrir um á þriggja milljóna króna Golf. Nægjusemin getur gert þig ríkan. Meira »

Breska konungsfjölskyldan alltaf í stíl

24.7. Glöggir hafa tekið eftir því að breska konungsfjölskyldan hefur klæðst svipuðum litasamsetningum í opinberum heimsóknum sínum upp á síðkastið. Meira »

Sérviskumataræði stjarnanna er slæmt

24.7. Stjörnurnar er þekktar fyrir að fara öfgakenndar leiðir til þess að grennast. Næringarfræðingar segja aðferðir þeirra misgóðar. Meira »