Heitustu jólanærfötin

Rauði liturinn er í hávegum þessa hátíðina og það á …
Rauði liturinn er í hávegum þessa hátíðina og það á líka við um jólanærfötin. Þetta fallega sett er úr versluninni Womens Secret í Smáralind. Womens Secret

Rauði liturinn er svo sannarlega heiðraður yfir hátíðirnar af hönnuðum og verslunum en hann má sjá í auknum mæli í fatnaði, förðun sem og að sjálfsögðu öllu sem viðkemur jólunum. Það er því um að gera að leyfa sér að njóta hans á alla vegu.

Þegar kemur að því að velja jólanærfötin vertu þá ófeimin við að splæsa einu jólalegu nærfatasetti á þig. Það má svo að sjálfsögðu notast við öll betri tilefni eftir að jólahátíðinni lýkur nú eða bara alla mánudaga ef því er að skipta.

Hinn fullkomni jólalitur. Þessi fallegi haldari fæst í Lindex.
Hinn fullkomni jólalitur. Þessi fallegi haldari fæst í Lindex. Lindex
Klassískar nærbuxur við.
Klassískar nærbuxur við. Lindex

Einnig hefur færst í aukana að fólk haldi jólin hátíðleg á náttfötunum.

Við leituðum því eftir hátíðlegum innblæstri í nærfata- og náttfatadeildinni.

Léttur og fallegur náttkjóll til að kúra í á jólunum.
Léttur og fallegur náttkjóll til að kúra í á jólunum. Lindex
Sumar gera eflaust sjaldan vel við sig með nýjum nærfatnaði …
Sumar gera eflaust sjaldan vel við sig með nýjum nærfatnaði og kjósa þá að fara klassísku leiðina í litavali. Þetta fallega sett er frá versluninni Misty. Misty
Klassísk náttföt eins og þau gerast best. Fátt betra en …
Klassísk náttföt eins og þau gerast best. Fátt betra en að lesa góða bók í mjúkum náttfötum á jólunum. Lindex




Verslunin Womens Secret er með mikið úrval nærfatasetta og náttfata.
Verslunin Womens Secret er með mikið úrval nærfatasetta og náttfata. Womens Secret
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál