Silfrað í lok ársins

Silfraðir tónar voru áberandi á frumsýningu nýjustu Stjörnustríðsmyndarinnar.
Silfraðir tónar voru áberandi á frumsýningu nýjustu Stjörnustríðsmyndarinnar. Samsett mynd

Star Wars: The Last Jedi var frumsýnd í Los Angeles um helgina. Silfraðir tónar voru allsráðandi hjá leikkonunum á rauða dreglinum. 

Það var ekki bara efni myndarinnar sem gaf tilefni til þess að draga fram silfruð föt heldur líka árstíminn. Tími silfurfatnaðar nálgast óðfluga enda áramót á næsta leiti.

Það er tilvalið að klæðast glitrandi fatnaði í áramótapartýinu og og gefa föt frumsýningargesta nýjustu Stjörnustríðsmyndarinnar góðar hugmyndir. Svo virðist sem allt sé leyfilegt í silfruðu hvort sem það eru kjólar, samfestingar eða buxur og toppur. 

Leikkonan Gwendoline Christie í silfruðum kjól.
Leikkonan Gwendoline Christie í silfruðum kjól. mbl.is/AFP
Leikkonan Meg Donnelly í buxum og topp.
Leikkonan Meg Donnelly í buxum og topp. mbl.is/AFP
Leikkonan Billie Lourd glitraði á rauða dreglinum.
Leikkonan Billie Lourd glitraði á rauða dreglinum. mbl.is/AFP
Leikkonan Janina Gavankar í smekklegum samfestingi.
Leikkonan Janina Gavankar í smekklegum samfestingi. mbl.is/AFP
Leikkonan Jenna Ortega lét silfrið ekki alveg eiga sig.
Leikkonan Jenna Ortega lét silfrið ekki alveg eiga sig. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál