Rihanna hefur lært að elska líkama sinn

Rihanna.
Rihanna. mbl.is/AP

Söngkonan Rihanna hefur lært að sætta sig við líkama sinn og segir að engin manneskja sé alveg 100 %. Hún segir að lífið hafi kennt henni að elska sig eins og hún er. „Ég þekki enga manneskju sem er fullkomin,“ sagði Rihanna í viðtali í sjónvarpsþættinum Daybreak.

„Þú verður ánægðari með þig þegar þú gerir þér grein fyrir því að líkami þinn er eins og hann er og að þú hefur vald yfir honum sjálf. Ég hef þurft að læra mína lexíu í þessum efnum. Ég æfði mig í því að hugsa svona þegar ég var í upptökum og í framhaldinu fór ég að tileinka mér þetta viðhorf til líkamans þegar ég leit í spegilinn. Ef ég er ekki ánægð með það sem ég sé í speglinum þá er ég eina manneskjan sem get gert eitthvað í því. Það þýðir ekki að hafa holdafar á heilanum en það skiptir máli að vera meðvitaður,“ segir Rihanna.

Á dögunum sagði faðir Rihönnu, Ronald Fenty, frá því í viðtali að hann hefði beðið hana að sýna smáaðhald því honum fannst hún hafa bætt á sig þegar hún heimsótti hann til Barbados í ágúst í fyrra.

Rihanna.
Rihanna. mbl.is/AP
Rihanna.
Rihanna. mbl.is/AP
mbl.is

Límdar saman eftir öll þessi ár

22:00 Tónlistarkonurnar Kelly Rowland og Michelle Williams mættu saman á ELLE Women in Hollywood-verðlaunahátíðina í Los Angeles á mánudaginn og voru límdar saman allt kvöldið að sögn sjónarvotta. Þær eru greinilega perluvinkonur og hafa verið það síðan þær voru saman í hljómsveitinni Destiny's Child á sínum tíma ásamt Beyoncé. Meira »

Bjarni var eini karlinn á svæðinu

19:00 Kvenframbjóðendur Sjálfstæðisflokksins í SV kjördæmi buðu kynsystrum sínum upp á drykk á dögunum á Café Atlanta í Kópavogi. Vel var mætt í boðið og mikið stuð eins og sést á myndunum. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins var eini karlinn á svæðinu. Meira »

„Feitur einstaklingur getur vissulega verið hraustur“

16:11 „Það er mun erfiðara fyrir einstaklinga sem hafa verið feitir að halda kjörþyngd. Líkaminn er hannaður til að safna fituvef og halda fast í hann. Líkaminn sækir í að „leiðrétta“ þyngdartapið,“ segir Erla Gerður Sveinsdóttir, yfirlæknir Heilsuborgar. Meira »

Þetta dress verður ekki keypt úti í búð

15:00 Fyrirsætan Bella Hadid tryggði að allir tækju eftir henni í útgáfupartýi Dior Beauty á þriðjudaginn þegar útgáfu förðunarbókarinnar The Art of Color var fagnað í New York. Bella klæddist gegnsæjum topp og pilsi úr sumarlínu ársins 2016 frá Christian Dior. Dressið verður því ekki keypt úti í búð á næstunni. Meira »

Heillandi Arnarnesvilla við sjóinn

12:00 Við Haukanes í Arnarnesinu stendur glæsilegt einbýlishús á sjávarlóð. Húsið var byggt 1979 og er 385 fm að stærð. Búið er að skipta um eldhús en það sem vekur athygli er að dökkar flísar prýða gólfið sem setja svip sinn á stofuna og eldhúsið. Flísarnar tóna vel við dökka litinn á loftunum. Meira »

Cruise er sagður ætla að flytja til Flórída

09:00 Leikarinn Tom Cruise er sagður vera að flytja í tveggja hæða lúxus-þakíbúð í Flórída sem er í eigu Vísindakirkjunnar. Íbúðin mun vera í sömu byggingu og höfuðstöðvar Vísindakirkjunnar. Meira »

Sætti sig ekki við að vera undirmálsmaður

Í gær, 23:59 „Andlega veikt fólk eru venjulegar manneskjur. Ekkert öðruvísi en manneskjur sem þurfa að fara í hjartaaðgerð eða kransæðastíflu. Fólk er misjafnlega veikt og batalíkur mismunandi. Með fljótri, góðri og réttri hjálp getur stór hluti fólks náð bata og/eða lifað ágætu lífi með veikindunum.“ Meira »

Svona eru háu stígvélin klæðilegust

06:00 Himinhá stígvél hafa verið vinsæl undanfarið, en þau voru sérlega áberandi á tískupöllunum þegar haust og vetrartískan var sýnd. Margar konur þora ekki að klæðast slíkum stígvélum, og segjast ekki vera nógu hávaxnar eða ekki vita við hvað slíkur skófatnaður passar. Meira »

Segir stíl hertogaynjunnar leiðinlegan

í gær Paul Costelloe, stílisti Díönu prinsessu heitinnar, er ekki par hrifinn af stíl Katrínar hertogaynju af Cambridge. Þá segir hann að stíll Katrínar sé fremur leiðinlegur og að hún taki ekki nægilega mikla áhættu í fatavali. Meira »

Heillandi raðhús við Erluás

í gær Við Erluás í Hafnarfirði stendur snoturt raðhús á tveimur hæðum. Húsið uppfyllir alla nútímaskala um smekklegheit. Húsið er heilmálað í ljósgráum lit og húsgögnin eru prýðilega valin inn í húsið. Meira »

Þessi jakki er að gera allt vitlaust

í gær 66°Norður og danska herratímaritið Euroman kynntu fyrir stuttu samstarf sitt í Danmörku. Um er að ræða nýjan jakka sem hönnunarteymi 66°Norður og tískuritstjóri Euroman hönnuðu í sameiningu. Jakkinn er hannaður með það fyrir augum að hægt sé að klæðast honum t.d. undir frakka en einnig einan og sér. Meira »

Hún fær að halda hringnum

í gær Auðkýfingurinn James Packer og söng­kon­an Mariah Carey eru sögð hætt saman en eins og kom fram í janúar fékk Carey stærðarinnar trúlofunarhring í byrjun árs frá Packer og fær hún að halda gerseminni. Meira »

Lifir á próteinsjeik og kílóin hrynja

í gær Jóhanna Lúvísa Reynisdóttir er ferlega matvönd sem gerir það að verkum að hún hefur nánast lifað á próteinsjeikum eftir að hún byrjaði í Lífsstílsbreytingunni. Meira »

Skvísulætin voru í hámarki

í gær Það var öllu til tjaldað í Ægisgarði á föstudaginn seinasta þegar komu Urban Decay til landsins var fagnað. Allar helstu skvísur létu sjá sig og glöddust yfir þessari nýjung á íslenskum snyrtivörumarkaði. Meira »

Hvernig ganga framkvæmdir á Holtsvegi?

í gær Berglind Berndsen og Helga Sigurbjarnadóttir eru að mublera upp íbúð við Holtsveg í Garðabæ. Þær hönnuðu innréttingar og lögðu mikið upp úr því að gera mikið úr gluggatjöldunum. Meira »

Þarf miklu minni svefn núna

26.10. Brynhildur Aðalsteinsdóttir þarf minni svefn eftir að hún byrjaði í Lífsstílsbreytingunni. Hún er líka hætt að vakna dauðþreytt á morgnana. Meira »

Taktu þátt í Instagram-keppninni með því að tagga myndina þína #smartlandmortumariu.