Líkamlegar tískusveiflur síðustu 100 árin

Kvenlíkaminn hefur lítið breyst síðustu árhundruðin þó annað megi segja …
Kvenlíkaminn hefur lítið breyst síðustu árhundruðin þó annað megi segja um tískustraumana. Youtube

Alveg frá fyrstu tíð hefur kvenlíkaminn heillað og fangað athygli okkar af ýmsum ástæðum en fæstir hugsa út í tískusveiflurnar sem eiga sér stað á þessu sviði sem öðrum. 

Meðan nútímamaðurinn dáist að stórum og stæðilegum rössum og stoltum brjóstum höfðu langafar okkar lítinn áhuga á slíku því upp úr 1920 þótti smartast að hafa strákslegan vöxt. 

Í þessu skemmtilega myndbandi sem birt er á vegum bandaríska vefritsins Buzzfeed má sjá þróun þeirra tískustrauma sem umlukt hafa kvenlíkamann síðustu áratugi og aldir. 

<iframe allowfullscreen="" frameborder="0" height="360" src="https://www.youtube.com/embed/Xrp0zJZu0a4?rel=0&amp;showinfo=0" width="640"></iframe><div id="embedded-remove"> </div>
Ávalar línur og eitthvað að grípa í. Þessi þótti sjóðheit …
Ávalar línur og eitthvað að grípa í. Þessi þótti sjóðheit á ítalska endurreisnartímabilinu.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál