Gunnar tryggði Fjölni sigur gegn KR

Úr leik Fjölnis og KR í kvöld.
Úr leik Fjölnis og KR í kvöld. mbl.is/Friðrik

Gunnar Már Guðmundsson tryggði Fjölni 2:1-sigur gegn KR með marki úr vítaspyrnu þegar 4 mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í 2. umferð Landsbankadeildarinnar í kvöld. Nýliðar Fjölnis eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir en KR er með 3 stig. Guðjón Baldvinsson skoraði mark KR en Ásgeir Aron Ásgeirsson jafnaði fyrir Fjölni á 33. mínútu.

Viðtal við Gunnar Má

Viðtal við Loga Ólafsson

Byrjunarlið Fjölnis: Þórður Ingason, Gunnar Valur Gunnarsson, Pétur Georg Markan, Gunnar Már Guðmundsson, Ágúst Þór Gylfason, Magnús Ingi Einarsson, Ólafur Páll Snorrason, Ásgeir Aron Ásgeirsson, Tómas Leifsson, Óli Stefán Flóventsson, Kristján Hauksson.

Varamenn: Ómar Hákonarson, Ólafur Páll Johnson, Steinar Örn Gunnarsson, Davíð Þór Rúnarsson, Illugi Þór Gunnarsson, Eyþór Atli Einarsson, Andri Valur Ívarsson.

Byrjunarlið KR: Kristján Finnbogason, Grétar Sigfinnur Sigurðarson, Gunnlaugur Jónsson, Jónas Guðni Sævarsson, Guðjón Baldvinsson, Óskar Örn Hauksson, Björgólfur Takefusa, Viktor Bjarki Arnarsson, Gunnar Örn Jónsson, Guðmundur Reynir Gunnarsson, Eggert Rafn Einarsson.

Varamenn: Kristinn Magnússon, Ingimundur Óskarsson, Símon Gísli Símonarson, Vilhjálmur Darri Einarsson, Guðmundur Pétursson, Jordao Da Encarnacao T. Diogo.

Stuðningsmenn Fjölnis höfðu ástæðu til þess að fagna gegn Þrótti …
Stuðningsmenn Fjölnis höfðu ástæðu til þess að fagna gegn Þrótti í fyrstu umferð Landsbankadeildarinnar. mbl.is/Haraldur Guðjónsson
Fjölnir 2:1 KR opna loka
90. mín. Dæmd var vítaspyrna á Grétar Sigfinn Sigurðarson og Gunnar skoraði af öryggi úr vítaspyrnunni.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert