Blikar unnu þreytulega Fylkismenn

Kristján Valdimarsson og félagar í Fylki hafa átt erfitt uppdráttar …
Kristján Valdimarsson og félagar í Fylki hafa átt erfitt uppdráttar í síðustu leikjum. mbl.is/Golli

Breiðablik vann í kvöld 2:0 sigur á Fylki í Árbænum í tíundu umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu. Nenad Zivanovic og Jóhann Berg Guðmundsson skoruðu mörkin í fyrri hálfleik. Með sigrinum komust Blikar upp fyrir Fram í sjötta sæti deildarinnar.

Fylgst var með leiknum í textalýsingu hér á mbl.is.

Byrjunarlið Fylkis: Fjalar Þorgeirsson, Björn Orri Hermannsson, Þórir Hannesson, Kristján Valdimarsson, Kjartan Ágúst Breiðdal, Andrés Már Jóhannesson, Ian Jeffs, Valur Fannar Gíslason, Halldór Hilmisson, Kjartan Andri Baldvinsson, Jóhann Þórhallsson.

Varamenn: Ólafur Stígsson, Hermann Aðalgeirsson, Haukur Ingi Guðnason, Víðir Leifsson, Pape Mamadou Faye, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, Allan Dyring.

Byrjunarlið Breiðabliks: Casper Jacobsen, Arnór S. Aðalsteinsosn, Finnur Margeirsson, Srdjan Gasic, Kristinn Jónsson, Nenad Zivanovic, Arnar Grétarsson, Guðmundur Kristjánsson, Nenad Petrovic, Jóhann Berg Guðmundsson, Marel J. Baldvinsson.

Varamenn: Prince Rajcomar, Vignir Jóhannesson, Magnús Páll Gunnarsson, Olgeir Sigurgeirsson, Guðmann Þórisson, Haukur Baldvinsson, Steinþór Freyr Þorsteinsson.
Fylkir 0:2 Breiðablik opna loka
90. mín. Albert B. Ingason (Fylkir) fær gult spjald Fyrir brot á Jóhanni Berg.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert