Naumur sigur Fylkis í Árbænum

Úr leik Fylkis og Vals í Árbænum í kvöld.
Úr leik Fylkis og Vals í Árbænum í kvöld. mbl.is/hag

Fylkir bar sigurorð af Val, 1:0, á heimavelli sínum í kvöld. Sigurmarkið kom á 22. mínútu og það skoraði Kjartan Ágúst Breiðdal. Leikurinn var bragðdaufur svo ekki sé meira sagt og bar þess merki að um fyrsta leik tímabilsins væri að ræða. Valsmenn ógnuðu einu sinni forystu Fylkis. Það var á 80. mínútu þegar Pétur Georg Markan fékk dauðafæri en hitti ekki knöttinn fyrir opnu marki.

Byrjunarlið:

Fylkir

Fjalar Þorgeirsson - Kristján Valdimarsson, Valur Fannar Gíslason, Ingimundur Níels Óskarsson, Andrés Már Jóhannesson, Pape Mamadou Faye, Kjartan Ágúst Breiðdal, Tómas Þorsteinsson, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, Halldór Arnar Hilmisson, Einar Pétursson. 

Varamenn Fylkis:

Daníel Karlsson (M), Ásgeir Örn Arnþórsson, Kjartan Andri Baldvinsson, Axel Ingi Magnússon, Fannar Baldvinsson, Felix Hjálmarsson, Davíð Þór Ásbjörnsson.

Valur

Kjartan Sturluson - Guðmundur Viðar Mete, Steinþór Gíslason, Reynir Leósson, Atli Sveinn Þórarinsson, Baldur Bett, Baldur Ingimar Aðalsteinsson, Viktor Unnar Illugason, Ian David Jeffs, Bjarni Ólafur Eiríksson, Ólafur Páll Snorrason.

Varamenn Vals:

Pétur Georg Markan, Sigurbjörn Hreiðarsson, Hafþór Ægir Vilhjálmsson, Helgi Sigurðsson, Einar Marteinsson, Haraldur Björnsson (M), Marel Jóhann Baldvinsson.

Fylkir 1:0 Valur opna loka
90. mín. Ingimundur Níels Óskarsson (Fylkir) á skot sem er varið Voru þrír á tvo í sókninni og Ingimundur hefði átt að gefa boltann. Hann ákvað að skjóta og beint á Kjartan í markinu.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert