Þrjú stig til Eyjamanna eftir sjö marka leik í Kópavogi

Breiðablik vann fyrri leikinn við ÍBV í Eyjum í sumar …
Breiðablik vann fyrri leikinn við ÍBV í Eyjum í sumar 1:0. mbl.is/Sigfús Gunnar

Breiðablik tók á móti ÍBV í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, Pepsi-deildinni, á Kópavogsvelli klukkan 19.15. Eyjamenn unnu 4:3 eftir ótrúlegan og fjörugan leik. Í hálfleik var staðan 2:1 fyrir ÍBV. Fylgst var með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.

Byrjunarlið Breiðabliks:

Ingvar Þór Kale - Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Elfar Freyr Helgason, Kári Ársælsson, Kristinn Jónsson - Olgeir Sigurgeirsson, Finnur Orri Margeirsson, Arnar Grétarsson, Andri Rafn Yeoman, Kristinn Steindórsson - Alfreð Finnbogason. 

Byrjunarlið ÍBV:

Elías Fannar Stefnisson - Pétur Runólfsson, Eiður Aron Sigurbjörnsson , Andrew Mwesigwa,  Matt Garner - Ajay Smith, Andri Ólafsson, Yngvi Borgþórsson, Chris Clements, Þórarinn Ingi Valdimarsson - Tonny Mawejje

Breiðablik 3:4 ÍBV opna loka
90. mín. Guðmann Þórisson (Breiðablik) fær gult spjald Fyrir brot
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert