Afar dauft en Valur vann

Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliði Valsmanna.
Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliði Valsmanna. mbl.is

Viðureign Vals og Fram að Hlíðarenda Pepsi-deild karla í kvöld var ekkert skemmtileg en þó var eitt mark skorað í lokin.

 

Aðeins voru liðnar 6 mínútur af leiknum þegar Almarr Ormarsson átti gott skot sem Haraldur Björnsson í marki Vals náði naumlega að slá boltann í horn.  Bæði lið fengu mörg færi á að komast í færi, jafnvel stöku skot og þó Valur átti þau fleiri voru gestirnir úr Safamýri þó með grimmari sóknir.   Eftir það var afar fátt um fína drætti og ekki fyrr en undir lokin að dró til tíðinda, fyrst skaut Guðjón Pétur Lýðsson í stöng og skömmu síðar skoraði hann sigurmarkið.

Lið Vals: Haraldur Björnsson, Jónas Tór Næs, Halldór Kristinn Halldórsson, Atli Sveinn Þórarinsson, Pól Jóhannus Justinussen, Rúnar Már Sigurjónsson, Hörður Sveinsson, Guðjón Pétur Lýðsson, Matthías Guðmundsson, Christian R. Mouritasen, Haukur Páll Sigurðsson.

Varamenn: Sindri Snær Jensson, Stefán Jóhann Eggertsson, Sigurbjörn Örn Hreiðarsson, Þórir Guðjónsson, Jón Vilhelm Ákason, Andri Fannar Stefánsson, Ingólfur Sigurðsson.

Lið Fram: Ögmundur Kristinsson, Kristján Hauksson, Kristinn Ingi Halldórsson, Halldór Hermann Jónsson, Daði Guðmundsson, Samuel Lee Tillen, Almarr Ormarsson, Alan Lowing, Ívar Björnsson, Jón Guðni Fjóluson, Jón Orri Ólafsson.

Varamenn: Denis Cardaklija, Jón Gunnar Eysteinsson, Hjálmar Þórarinsson, Hlynur Atli Magnússon, Andri Júlíusson, Guðmundur Magnússon, Tómas Leifsson.

Valur 1:0 Fram opna loka
90. mín. Leik lokið
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert