Markaveisla þegar Stjarnan vann Fram

Almarr Ormarsson og Halldór Orri Björnsson eigast við í leiknum …
Almarr Ormarsson og Halldór Orri Björnsson eigast við í leiknum í kvöld. mbl.is/Golli

Stjarnan vann góðan 4:2 sigur á Fram á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Leikurinn var opinn, hraður og skemmtilegur. Tvö mörk voru dæmd af Fram í síðari hálfleik, þegar staðan var 4:2; bæði vegna rangstöðu. Með sigrinum komst Stjarnan upp í þriðja sæti deildarinnar.

Garðar Jóhannsson skoraði tvö marka Stjörnunnar, Kennie Chopart og Ellert Hreinsson eitt hvor en Sveinbjörn Jónasson og Steven Lennon gerðu mörk Framara.

Viðtöl við þjálfara og leikmenn liðanna verða birt á mbl.is síðar í kvöld.

Fylgst var með öllum þremur leikjum kvöldsins á einni síðu. Smellið hér.

Byrjunarlið Stjörnunnar: Ingvar Jónsson - Jóhann Laxdal, Atli Jóhannsson,Daníel Laxdal, Halldór Orri Björnsson, Alexander Scholz, Hörður Árnason, Baldvin Sturluson, Ellert Hreinsson, Kennie Knak Chopart, Garðar Jóhannsson.
Varamenn: Tryggvi Sveinn Bjarnason, Hilmar Þór Hilmarsson, Bjarki Páll Eysteinsson, Sindri Már Sigurþórsson, Snorri Páll Blöndal, Darri Steinn Konráðsson, Arnar Darri Pétursson (M).

Byrjunarlið Fram: Ögmundur Kristinsson - Kristján Hauksson, Kristinn Ingi Halldórsson, Halldór Hermann Jónsson, Samuel Lee Tillen, Steven Lennon, Almarr Ormarsson, Hlynur Atli Magnússon, Samuel Hewson, Alan Lowing, Sveinbjörn Jónasson.
Varamenn: Daði Guðmundsson, Jón Gunnar Eysteinsson, Andri Freyr Sveinsson, Hólmbert Aron Friðjónsson, Orri Gunnarsson, Gunnar Oddgeir Birgisson, Denis Cardaklija (M).

Leikskýrslan

Stjarnan 4:2 Fram opna loka
90. mín. Garðar Jóhannsson (Stjarnan) fer af velli
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert