Engin breyting á landsliðshópnum

Ari Freyr Skúlason er eini leikmaður Íslands sem er á …
Ari Freyr Skúlason er eini leikmaður Íslands sem er á hættusvæði varðandi gul spjöld. Eggert Jóhannesson

Landsliðshópurinn í knattspyrnu karla sem mætir Hollandi og Kasakstan í byrjun september var tilkynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum í dag. 

Landsliðshópurinn í knattspyrnu karla sem mætir Hollandi og Kasakstan í byrjun september var tilkynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum í dag. Lars Lagerback og Heimir Hallgrímsson gera engar breytingar á hópnum sem sigraði Tékka í júní síðastliðnum. 

Landsliðshópurinn lítur svona út. 

Markverðir:
Hannes Þór Halldórsson (NEC)
Ögmundur Kristinsson (Hammarby)
Gunnleifur Gunnleifsson (Breiðablik)

Varnarmenn:
Kári Árnason (Malmö)
Ragnar Sigurðsson (Krasnodar)
Birkir Már Sævarsson (Hammarby)
Theódór Elmar Bjarnason (Randers)
Ari Freyr Skúlason (OB)
Sölvi Geir Ottesen (Jiangsu Guoxin-Sainty)
Hallgrímur Jónasson (OB)
Kristinn Jónsson (Breiðablik)

Miðjumenn:
Eiður Smári Guðjohnsen (Shijiazhuang Ever Bright)
Aron Einar Gunnarsson (Cardiff)
Gylfi Þór Sigurðsson (Swansea)
Emil Hallfreðsson (Hellas Verona)
Jóhann Berg Guðmundsson (Charlton)
Birkir Bjarnason (Basel)
Rúrik Gíslason (Nurnberg)
Rúnar Már Sigurjónsson (Sundsvall)

Sóknarmenn:
Kolbeinn Sigþórsson (Nantes)
Alfreð Finnbogason (Olympiakos)
Jón Daði Böðvarsson (Viking)
Viðar Örn Kjartansson (Jiangsu Sainty)

Leikurinn við Holland fer fram á Amsterdam Arena fimmtudaginn 3. september og leikurinn við Kasakstan fer fram á Laugardalsvellinum sunnudaginn 6. september.

Ari Freyr Skúlason er eini leikmaður Íslands sem er á …
Ari Freyr Skúlason er eini leikmaður Íslands sem er á hættusvæði varðandi gul spjöld. Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert