Fjórir dómarar í óvissu

Þorvaldur Árnason dómari er einn fjögurra dómarar sem ekki hefur …
Þorvaldur Árnason dómari er einn fjögurra dómarar sem ekki hefur lokið þrekprófi. Eva Björk Ægisdóttir

Óvissa er með fjóra dómara sem hefðu átt að dæma í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Garðar Örn Hinriksson, Erlendur Eiríksson, Þorvaldur Árnason og Valgeir Valgeirsson eiga eftir að ljúka þolprófi en þeir hafa allir glímt við meiðsli.

Þeir fara í próf á fimmtudag og þurfa að standast það til að geta dæmt í deildinni á næstu vikum. Þetta kom fram á 433.is í gær og Kristinn Jakobsson, formaður dómaranefndar KSÍ, sagði að kröfur um þolpróf hefðu verið hertar frá síðasta tímabili. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert