Fabregas stendur sig best

Cesc Fabregas miðjumaðurinn snjalli í liði Arsenal.
Cesc Fabregas miðjumaðurinn snjalli í liði Arsenal. Reuetrs

Spænski landsliðsmaðurinn Cesc Fabregas hjá Arsenal hefur staðið sig best allra leikmanna í ensku úrvalsdeildinni það sem af er samkvæmt útreikningum Actim, sem heldur utan um frammistöðu allra leikmanna í deildinni og reiknar út einkunnir þeirra fyrir hina ýmsu þætti eftir hvern leik. Hermann Hreiðarsson er í 52.-53. sæti ásamt Petr Cech markverði Chelsea en þeir hafa 89 stig.

Þessir hafa staðið sig best:
Cesc Fabregas, Arsenal 202
Benjani Mwaruwari, Portsmouth 150
Martin Petrov, Man City 147
Nicolas Anelka, Bolton 146
Emmanuel Adebayor, Arsenal 145
Elano, Man City 144
Rio Ferdinand, Man. Utd. 140
Charles N'Zogbia, Newcastle 135
Joleon Lescott Everton 127
John Utaka Portsmouth 126

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert