Spennandi riðlar í Meistaradeildinni

Barcelona mætir Inter í riðlakeppninni í ár.
Barcelona mætir Inter í riðlakeppninni í ár. Reuters

Búið er að draga í riðlana átta í Meistaradeild Evrópu. Ríkjandi meistarar í Barcelona drógust með Inter, þar sem þeir Samuel Eto'o og Zlatan Ibrahimovic mæta sínum gömlu félögum.

Ensku liðin eiga strembið verkefni fyrir höndum, en riðlarnir eru nokkuð jafnir og spennandi:

A-riðill
Bayern
Juventus
Bordeaux
Maccabi Haifa

B-riðill
Man. Utd
CSKA Moskva
Besiktas
Wolfsburg

C-riðill
AC Milan
Real Madrid
Marseille
FC Zurich

D-riðill
Chelsea
Porto
Atletico Madrid
APOEL

E-riðill
Liverpool
Lyon
Fiorentina
Debrecen

F-riðill
Barcelona
Inter
Dynamo Kiev
Rubin

G-riðill
Sevilla
Rangers
Stuttgart
Unirea Urziceni

H-riðill
Arsenal
AZ Alkmaar
Olympiacos
Standard Liege

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert