Skemmtun árið út og árið inn

Aron Kristjansson stjórnar sínum mönnum af bekknum á EM í …
Aron Kristjansson stjórnar sínum mönnum af bekknum á EM í handbolta í Herning í Danmörku. mbl.is/afp

Ég rifjaði upp íþróttaárið í fljótheitum um síðustu helgi áður en ég kaus í kjöri á íþróttamanni ársins hjá Samtökum íþróttafréttamanna.

Þá kom vel í ljós að hið svokallaða íþróttaár var bara býsna skemmtilegt með mörgum skemmtilegum viðburðum.

Eins og yfirleitt áður tók landsliðið í handknattleik karla þátt í Evrópumeistaramóti, sem að þessu sinni fór fram í Danmörku. Ég varð þeirrar ánægju aðnjótandi að fylgja íslenska landsliðinu eftir, fyrst í leikjum í Álaborg og síðan í Herning á suðurhluta Jótlands. Þrátt fyrir að íslenska liðið væri talsvert laskað náði það einum sínum besta árangri í sögunni, fimmta sæti.

Sjá viðhorfsgrein Ívars Benediktssonar í heild í íþróttablaði Morgunblaðsins í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert