Íþróttamaður ársins - tíu efstu

Gylfi Þór Sigurðsson, íþróttamaður ársins 2013.
Gylfi Þór Sigurðsson, íþróttamaður ársins 2013.

Samtök íþróttafréttamanna hafa opinberað hvaða tíu einstaklingar eru í efstu sætunum í kjöri þeirra á íþróttamanni ársins 2014. Jafnframt hverjir eru í efstu þremur sætunum í kjöri samtakanna á þjálfara ársins og liði ársins 2014.

Kjörinu verður síðan lýst laugardagskvöldið 3. janúar og þá kemur í ljós hver það er sem hreppir titilinn eftirsótta, íþróttamaður ársins 2014. Á síðasta ári var það knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sem varð fyrir valinu.

Þeir tíu sem urðu í efstu sætunum eru eftirtaldir, í stafrófsröð:

Aron Pálmarsson, handknattleikur
Eygló Ósk Gústafsdóttir, sund
Guðjón Valur Sigurðsson, handknattleikur
Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrna
Hafdís Sigurðardóttir, frjálsíþróttir
Hrafnhildur Lúthersdóttir, sund
Jón Arnór Stefánsson, körfuknattleikur
Jón Margeir Sverrisson, sund fatlaðra
Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrna
Sif Pálsdóttir, fimleikar

<div><strong>Lið ársins, efstu þrjú sæti í stafrófsröð: </strong>    </div><div><span> </span></div><div><span>Knattspyrnulandslið karla           </span></div><div><span>Körfuknattleikslandslið karla     </span></div><div><span>Meistaraflokkur karla Stjörnunnar í knattspyrnu             </span></div><div><span>               </span></div><div><strong>Þjálfari ársins, efstu þrjú sæti í stafrófsröð:</strong></div><div><span> </span></div><div><span>Alfreð Gíslason</span></div><div><span>Heimir Hallgrímsson      </span></div><div><span>Rúnar Páll Sigmundsson      </span></div>
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert