Haukar urðu Íslandsmeistarar

Sigurbergur Sveinsson í leiknum í kvöld.
Sigurbergur Sveinsson í leiknum í kvöld. mbl.is/Árni Sæberg

Haukar urðu í kvöld Íslandsmeistarar annað árið í röð eftir að hafa lagt Valsmenn örugglega að velli í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi N1 deildar karla í handknattleik, 25:33.

Haukum tókst því að verja Íslandsmeistaratitil sinn.

Fréttavefur Morgunblaðsins var vitanlega á staðnum og var með beina textalýsingu.

Valur# 25:33 Haukar# opna loka
60. mín. Markús Máni Michaelsson (Valur#) skoraði mark Flott mark, 24:32.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert