Álag eða er þetta bara algjört væl?

Úrslitakeppnirnar í körfubolta eru alltaf ákveðinn vorboði. Það er eitthvað sem segir manni þegar þær hefjast að nú sé von um bjartari tíma. Sól hækki á lofti, snjóinn taki að leysa, styttist í úrslitakeppnina í handbolta, knattspyrnusumarið, stórmót í frjálsum íþróttum, sundi og ótal fleiri íþróttagreinum.

Þá er maður einhvern veginn líka farinn að spyrða úrslitakeppnirnar í körfubolta við páskana, enda hefur maður oftar en ekki getað skemmt sér yfir spennandi körfuboltaleikjum innanlands í kringum páskana. 

Sjá viðhorfsgreinina í heild í íþróttablaði Morgunblaðsins í dag

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert