Búið að vera rússíbani

Friðrik Ingi Rúnarsson stóð vaktina í þjálfarastól Keflvíkinga í fyrsta skipti í kvöld eftir að hann tók við liðinu fyrir um viku.

Draumabyrjun er óhætt að segja þegar lið hans sigraði lánlausa Skallagrímsmenn 93:80 í kvöld.  Friðrik sagðist í heild vera nokkuð sáttur með leik sinna manna en að hann væri auðvitað hægt og bítandi að kynnast liðinu og koma sínum áherslum að.

Viðtalið má sjá í heild sinni í meðfylgjandi myndskeiði. 

Friðrik Ingi Stefánsson er mættur til leiks sem þjálfari Keflavíkur.
Friðrik Ingi Stefánsson er mættur til leiks sem þjálfari Keflavíkur. mbl.is/Skúli Sigurðsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert