Efnisorð: Plain Vanilla Games

Viðskipti | mbl | 9.4 | 12:30

Sóttu hálfan milljarð til leikjaþróunar

Þorsteinn Baldur Friðriksson, stofnandi og forstjóri Plain Vanilla.
Viðskipti | mbl | 9.4 | 12:30

Sóttu hálfan milljarð til leikjaþróunar

Íslenska leikjafyrirtækið Plain Vanilla hefur náð að tryggja sér rúmlega 300 milljón króna fjármögnun í Bandaríkjunum, en það kemur til viðbótar við um 150 milljónir sem settar voru í fyrirtækið sumarið 2012. Meðal verkefna hjá Plain Vanilla er smíði spurningaleikja og samskiptavettvangs á því sviði. Meira

Viðskipti | mbl | 20.11 | 11:30

Íslenskur vampírutölvuleikur í Hollywood

Skjáskot úr nýja leiknum
Viðskipti | mbl | 20.11 | 11:30

Íslenskur vampírutölvuleikur í Hollywood

Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Plain Vanilla hefur í samstarfi við Summit Entertainment gefið út tölvuleikinn Twilight QuizUp, þar sem aðdáendur kvikmyndanna geta keppt sín á milli í Twilight fróðleik. Meira