Þingmenn skora á HB Granda

Þingmenn Norðvesturkjördæmis hafa sent frá sér áskorun til stjórnar HB Granda um að fresta fyrirhuguðum áformum sínum um að loka botnfiskvinnslu fyrirtækisins á Akranesi og taka þess í stað upp viðræður við bæjaryfirvöld á staðnum um áform sem verið hafi í undirbúningi um framtíðaruppbyggingu fyrirtækisins þar.

Áskorunin er svohljóðandi:

„Þingmenn NV kjördæmis hafa á undanförnum árum fylgst með áformum um uppbyggingu fyrirtækisins á Akranesi, til framtíðar. Bæjarstjórn Akranes hefur á fundum kynnt þingmönnum þau áform og þann undirbúning sem unninn hefur verið af þeirra hendi. 

Það kom því á óvart að fyrirtækið kynnti í gær áform um að draga verulega úr starfsemi sinni á Akranesi. Ljóst er að það hefur i för með sér mjög alvarlegar afleiðingar fyrir samfélagið á Akranesi.

Þingmenn kjördæmisins skora á stjórn HB Granda að fresta aðgerðum um skerðingu á starfsemi og taka upp viðræður við bæjaryfirvöld á Akranesi um áform þau sem hafa verið í undirbúningi um framtíðaruppbygginu fyrirtækisins á Akranesi.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.4.24 393,93 kr/kg
Þorskur, slægður 26.4.24 307,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.4.24 202,84 kr/kg
Ýsa, slægð 26.4.24 78,20 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.4.24 110,49 kr/kg
Ufsi, slægður 26.4.24 133,49 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 26.4.24 156,22 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Guðborg NS 336 Grásleppunet
Þorskur 326 kg
Ýsa 66 kg
Skarkoli 47 kg
Samtals 439 kg
26.4.24 Oddverji SI 76 Grásleppunet
Grásleppa 1.934 kg
Þorskur 146 kg
Ýsa 42 kg
Skarkoli 30 kg
Ufsi 20 kg
Steinbítur 5 kg
Rauðmagi 1 kg
Samtals 2.178 kg
26.4.24 Hrönn NS 50 Grásleppunet
Grásleppa 2.040 kg
Þorskur 49 kg
Skarkoli 11 kg
Steinbítur 5 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 2.108 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.4.24 393,93 kr/kg
Þorskur, slægður 26.4.24 307,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.4.24 202,84 kr/kg
Ýsa, slægð 26.4.24 78,20 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.4.24 110,49 kr/kg
Ufsi, slægður 26.4.24 133,49 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 26.4.24 156,22 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Guðborg NS 336 Grásleppunet
Þorskur 326 kg
Ýsa 66 kg
Skarkoli 47 kg
Samtals 439 kg
26.4.24 Oddverji SI 76 Grásleppunet
Grásleppa 1.934 kg
Þorskur 146 kg
Ýsa 42 kg
Skarkoli 30 kg
Ufsi 20 kg
Steinbítur 5 kg
Rauðmagi 1 kg
Samtals 2.178 kg
26.4.24 Hrönn NS 50 Grásleppunet
Grásleppa 2.040 kg
Þorskur 49 kg
Skarkoli 11 kg
Steinbítur 5 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 2.108 kg

Skoða allar landanir »