Eldur kviknaði í bát

Frá Ísafjarðarhöfn - mynd úr safni mbl.is.
Frá Ísafjarðarhöfn - mynd úr safni mbl.is. mbl.is/Sigurður Bogi

Eldur kom upp í vélarrúmi Bjargeyjar ÍS 41 er verið var að landa úr bátnum í Ísafjarðarhöfn skömmu fyrir sex í morgun. Greiðlega gekk að slökkva eldinn og varð skipsverjum ekki meint af.

Að sögn varðstjóra í lögreglunni á Ísafirði voru fjórir um borð í bátnum þegar eldurinn kom upp en báturinn var við bryggju. Slökktu þeir eldinn og gekk greiðlega að reykræsta. Bjargey er 14 brúttólestir að stærð.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 6.12.17 706,00 kr/kg
Þorskur, óslægður 15.12.17 223,58 kr/kg
Þorskur, slægður 15.12.17 239,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.12.17 253,00 kr/kg
Ýsa, slægð 15.12.17 186,88 kr/kg
Ufsi, óslægður 15.12.17 70,79 kr/kg
Ufsi, slægður 15.12.17 83,67 kr/kg
Djúpkarfi 7.12.17 79,00 kr/kg
Gullkarfi 15.12.17 261,54 kr/kg
Litli karfi 14.12.17 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.12.17 Auður Vésteins SU-088 Lína
Langa 113 kg
Samtals 113 kg
16.12.17 Hrefna ÍS-267 Landbeitt lína
Ýsa 3.207 kg
Þorskur 3.113 kg
Samtals 6.320 kg
16.12.17 Fjóla SH-007 Plógur
Kúfiskur / Kúskel 686 kg
Samtals 686 kg
16.12.17 Rósi ÍS-054 Lína
Þorskur 1.507 kg
Ýsa 711 kg
Steinbítur 11 kg
Langa 9 kg
Keila 6 kg
Karfi / Gullkarfi 5 kg
Hlýri 4 kg
Samtals 2.253 kg

Skoða allar landanir »