Sex grunaðir um mútur og peningaþvætti

Frá nýju frystihúsi Samherja á Dalvík.
Frá nýju frystihúsi Samherja á Dalvík.

Sex starfsmenn Samherja, núverandi og fyrrverandi, hafa réttarstöðu sakbornings í rannsókn héraðssaksóknara á ætluðum mútum, peningaþvætti og fleiri brotum sem tengjast starfsemi útgerðarfélagsins í Namibíu.

Þeirra á meðal er forstjórinn Þorsteinn Már Baldvinsson.

Frá þessu greinir Ríkisútvarpið, en heimildir þess herma að auk hans séu sakborningar í málinu eftirfarandi:

  • Ingvar Júlíusson, fjármálastjóri Samherja á Kýpur
  • Arna Bryndís Baldvins McClure, lögfræðingur Samherja
  • Egill Helgi Árnason, framkvæmdastjóri Samherja í Namibíu
  • Aðalsteinn Helgason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samherja í Namibíu
  • Jóhannes Stefánsson, uppljóstrari sem einnig var framkvæmdastjóri Samherja í Namibíu

Öll munu þau hafa verið yfirheyrð í sumar vegna rannsóknar málsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 12.5.24 419,05 kr/kg
Þorskur, slægður 12.5.24 542,84 kr/kg
Ýsa, óslægð 12.5.24 320,27 kr/kg
Ýsa, slægð 12.5.24 164,67 kr/kg
Ufsi, óslægður 12.5.24 144,84 kr/kg
Ufsi, slægður 12.5.24 220,83 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 12.5.24 193,41 kr/kg
Litli karfi 8.5.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.5.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Þorskur 507 kg
Keila 153 kg
Steinbítur 145 kg
Ufsi 10 kg
Ýsa 9 kg
Samtals 824 kg
12.5.24 Hafsvala BA 252 Grásleppunet
Grásleppa 2.448 kg
Samtals 2.448 kg
12.5.24 Bergur VE 44 Botnvarpa
Ýsa 6.413 kg
Þorskur 4.005 kg
Þykkvalúra 3.602 kg
Ufsi 2.339 kg
Skarkoli 2.284 kg
Langa 516 kg
Steinbítur 345 kg
Samtals 19.504 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 12.5.24 419,05 kr/kg
Þorskur, slægður 12.5.24 542,84 kr/kg
Ýsa, óslægð 12.5.24 320,27 kr/kg
Ýsa, slægð 12.5.24 164,67 kr/kg
Ufsi, óslægður 12.5.24 144,84 kr/kg
Ufsi, slægður 12.5.24 220,83 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 12.5.24 193,41 kr/kg
Litli karfi 8.5.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.5.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Þorskur 507 kg
Keila 153 kg
Steinbítur 145 kg
Ufsi 10 kg
Ýsa 9 kg
Samtals 824 kg
12.5.24 Hafsvala BA 252 Grásleppunet
Grásleppa 2.448 kg
Samtals 2.448 kg
12.5.24 Bergur VE 44 Botnvarpa
Ýsa 6.413 kg
Þorskur 4.005 kg
Þykkvalúra 3.602 kg
Ufsi 2.339 kg
Skarkoli 2.284 kg
Langa 516 kg
Steinbítur 345 kg
Samtals 19.504 kg

Skoða allar landanir »