Stingskata réðst um borð í bát

Það vakti mikla athygli er ástralski náttúruverndarsinninn Steve Irwin lét …
Það vakti mikla athygli er ástralski náttúruverndarsinninn Steve Irwin lét lífið í kjölfar árásar gaddaskötu. Reuters

Rúmlega áttræður Bandaríkjamaður berst nú fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi í Flórída í Bandaríkjunum eftir að stingskata stökk um borð í bát hans og stakk hann í brjóstið. Árásir stingskata á menn eru mjög sjaldgæfar en nýlega lét ástralski náttúruverndarsinninn Steve Irwin lífið eftir að stingskata stakk hann í brjóstið. Þetta kemur fram á fréttavef BBC.

Barnabarn Bandaríkjamannsins James Bertakis og vinur hennar voru um borð í bátnum með honum er atvikið varð og fluttu þau hann á sjúkrahús þar sem læknum tókst að fjarlægja hluta gaddanna úr brjósti hans. Segja þau skötuna hafa stokkið upp úr vatninu og beint á gamla manninn. Skatan drapst um borð í bátnum eftir árásina.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir