Grínisti eyðilagði fágætan Ferrari

Eddie Griffin.
Eddie Griffin. Reuters

Bandaríski grínleikarinn Eddie Griffin viðurkenndi að hann væri ekki sérlega góður bílstjóri eftir að hann eyðilagði fágætan Enzo Ferrar-bíl í gær með því að aka honum á grindverk. Griffin sakaði ekki, en bíllinn, sem metinn var á 1,2 milljónir dala, gjöreyðilagðist.

Griffin var við stýrið á bílnum í auglýsingaskyni fyrir nýja kvikmynd sem hann leikur í, Redline, en bíllinn var í eigu framleiðanda myndarinnar, Daniel Sadek. Sá tók óhappinu af heimspekilegri ró og kvaðst því fegnastur að Griffin hefði ekki sakað.

Bíllinn var einn af aðeins 400 sem framleiddir voru.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki besti tíminn til að sýna frumkvæði í vinnunni. Vertu víðsýnn og gefðu skoðunum annarra gaum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki besti tíminn til að sýna frumkvæði í vinnunni. Vertu víðsýnn og gefðu skoðunum annarra gaum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir