Sir Cliff snæddi á Stokkseyri

Cliff Richards við komuna til landsins
Cliff Richards við komuna til landsins mbl.is/Golli

Sir Cliff Richard lagði leið sína til Stokkseyrar í gær og staldraði við á veitingastaðnum Við Fjöruborðið til að fá sér humarsúpu og fleira góðgæti. Að sögn Róberts Ólafssonar veitingamanns á Fjöruborðinu voru Cliff og fylgdarsveinar hans með eindæmum yndislegir og yfirvegaðir í heimsókninni og héldu þeir síðan heim á leið til Reykjavíkur bæði saddir og sælir.

Reynir Már Sigurvinsson sagði frá þessu á vefsíðunni stokkseyri.is.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir