Mourinho handtekinn eftir „hundadeilur"

José Mourinho þykir nokkuð skapstór maður.
José Mourinho þykir nokkuð skapstór maður. Reuters

Lögregla í Lundúnum fór nýlega heim til José Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, og tók hund hans í sína vörslu en óttast var að hundurinn hefði verið fluttur til útlanda og síðan inn í landið aftur án þess að fara í tilskylda sóttkví.

Að sögn blaðsins Sun var Mourinho í uppskeruhófi Chelsea þegar hann var kallaður heim vegna lögregluaðgerðanna. Hann mun ekki hafa vandað lögreglumönnum kveðjurnar og endaði það með að hann var handtekinn fyrir að hindra framgang réttvísinnar. Honum var sleppt eftir nokkurn tíma með viðvörun.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson