Longoria erfið

Eva Longoria og Tony Parker.
Eva Longoria og Tony Parker. Reuters

Brúðkaupsundirbúningur „Desperate Housewives"-leikkonunnar Evu Longoriu hefur snúist upp í martröð fyrir þá sem að koma.

Leikkonunni, sem ætlar að giftast körfuboltastjörnunni Tony Parker 7. júlí næstkomandi er sífellt að snúast hugur um smáatriði sem snúa að stóra deginum og trufla þar með skipuleggjendur brúðkaupsins.

„Brúðkaupið á að fara fram á þessum degi en Eva hefur skapað mikla aukavinnu fyrir alla sem að koma," sagði heimildarmaður slúðurpressunnar.

„Hún hefur skipt um blómategund þrisvar sinnum og kjólnum hennar hefur verið breytt nokkrum sinnum og síðan er það gestalistinn sem er líka alltaf að breytast. Ég held að allir verði mjög glaðir þegar brúðkaupið verður afstaðið," bætti hann við.

Fyrr í mánuðinum flaug hin 32 ára stjarna til Parísar til að velja kirkju fyrir athöfnina sem fer fram í höfuðborg ástarinnar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir