Vilhjálmur og Kate saman á ný?

Kate Middleton.
Kate Middleton. Reuters

Breska blaðið Mail on Sunday segir í dag, að Vilhjálmur Bretaprins sé á ný farinn að hitta Kate Middleton, fyrrum unnustu sína en þau slitu sambandi sínu í apríl. Að sögn blaðsins hittust þau m.a. í samkvæmi, sem haldið var í herstöðinni þar sem Vilhjálmur er í herþjónustu og fór vel á með þeim.

Blaðið segir að þau Vilhjálmur og Kate hafi hist nokkrum sinnum á síðustu vikum og að Kate muni sækja rokktónleika, sem Vilhjálmur og Harry bróðir hans hafa skipulagt í minningu móður sinnar, Díönu prinsessu.

Margir sérfræðingar í breska kóngafólkinu hafa spáð því að Vilhjálmur og Kate myndu giftast þrátt fyrir að þau hafi haldið hvort sína leið í vor.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir