Van Halen saman á ný

Rokksöngvarinn David Lee Roth og fyrrum hljómsveitarfélagar hans í Van Halen hafa tilkynnt að þeir ætli að koma saman og fara í hljómleikaferð um Bandaríkin.

Roth hætti í hljómsveitinni fyrir rúmum 20 árum en Van Halen starfaði áfram með nýjum söngvara í brúnni, en sveitin naut ekki eins mikilla vinsælda eftir brotthvarf hans

Eftir að Roth hætti í hljómsveitinni fölnaði frægðarsól hans. Á undanförnum árum hefur hann starfað sem sjúkraliði og stjórnandi morgunþáttar á bandarískri útvarpsstöð.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir